Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 11

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 11
EI1IBE1ÐIN MÁTTARVÖLDIN 131 Ef þú gerir það, þá jfr®u Peningana á morgun“. ,ann i)að mig að borða með u l)a uni kvöldið, svo sér léttara i skapi. Við mælt- ni)) okkur mót á Ritz,1) og v‘® hittumst, sagði ég el l ^UUn' »Mundu, að nú er v' ii’11' til að spara. Biddu ; *U (iýran miðdegisverð. Hag- I ,n Þór eins og þú sért þegar ^ 11)11 að íá ríflega þessi fimm ^lr>diug pund. Mundu það ggf stendur í tuttugasta og Versi tuttugasta og óðru fyrsta „ hapítula Matteusar- (.f SPJaiis: Og sérhvað það, aö^eiðist 1 bæninni trú- ,. lr> munuð þér öðlast. Og le ekki að taka sérstak- núð C^tlr or®inu tTÚaðír í if. r 1 setningunni. Það er ný ln’■ Sem Sildir. Þetta áttu fifur að sanna, með því , aI5a þér eins og þú værir Pe9«rbúinn níc • uunn að fa penmgana . vinlðari ^iuta næsta dags átti UniUl nii1111 að mæta i réttin- k • . ann hringdi til mín um Uademð D . Pl . ' »1 eningarmr eru þ,ln a ekiíi komnir", sagði ókviðinn“bar SÍg ÍIla‘ ”VertU |;etllr 1 ’ SVaraði ég. „Guð UjU] ekki standa á sér. Hann or*'1 annast þig. Mundu eftir UlUlln 5 Jesaja: Áður en þeir kalla, mun ég svara, og áður en þeir lxafa orðinu slept, mun ég bænheyra“.-) Jæja, en hvað skeður? Klukkan tvö um daginn, rétt áður en vinur minn ætlaði af stað í réttinn, leit efnaður ætt- ingi inn til hans, og þegar þessi ættingi frétti, að vinur minn ætti að mæta í rétti og fékk lokkað upp úr honum, hvernig sakir stóðu, settist hann niður og skrifaði handa honum ávísun, 50 sterlings- pundum hærri en þeirri upp- hæð nam, sem átti að greiðast. Ég skal hreinskilnislega játa, að mér létti við þessa frétt, því trú vinar míns var svo veik og hikandi, að hann hafði i raun og veru tafið fyr- ir gjöfinni með því að eyða orku sinni í kvíða og undir- búning undir að mæta í rétt- inum. Fólk vill ekki láta sér skiljast, að þar sem upphæð- in, sem vin minn vantaði, verður fyrst til í ósýnilegum heimi, þá má ekki tefla því í tvísýnu, að hún geti birzt í hinum sýnilega heimi, með því að neita að viðurkenna, að hún sé fyrir hendi í ósýni- Iegum heimi. Ef þú biður um hamingju og býrð þig jafnframt undir 1 ’ t,tl flýrastíi oa skrautlegasta hótel í Lonilon. — 2) Jesaja 65,14.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.