Alþýðublaðið - 08.06.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1923, Síða 1
1923 Föstudaginn 8. júní. 127. tölublað. m m m m m 1 kvöld kl. 9 keppa Fram 09 Yíkingur. t Nýtízku kveS'tðskur, * buddur, ferðatöskur, seðlaveski, manicure o. fl. o. fl. kotn með . Botníu og Gulltossi; 4 ■! 5 V Leðurvörud, Hlióðfærah. ý $ Ávextir í désum Perur Ananns Apricots Perskjur Fruit Salad Avaxtasylta Javðarber Kaup téiagil. Nýkomið: Hveítí, gott og ódýrt. Ger- hveiti. Nýjar kartöflur, þessa árs. Fiskibollur, góðar og ódýrar. Hefi enn fremur Vin- arpylsur, bjúgu, tólg, niður- soðið kjöt og kæfu, daglega flutt nýtt frá Sláturhúsinu. Verzl. Guðbj. Guðmundssonar, Njálsgötu 22. — Sími 797. r Askorun. Að norðan er símað, að síldarútgerðarmenn séu að gera tilraun til að iækka stórkostlega kaup stúikna þeirra, sem þeir ráða til síldarsöltunar í sumar. Öflug mótstaða gegn þessari kauplækkunar- tilraun er þegar hafin af verklýðnum við Eyjafjörð og á Siglufirði. Er því hér með skorað á verklýðsfélögin sunnanlands og ann- ars stað^r á landinu að vera vel á verði fyrir því, að fólk ráðist ekki fyrlr lægra kaup til síldarvinnu í sumar en goldið var á síðast Uðnu sumri. Og það er brot gegn lögum Aiþýðusambandsins, et t. d. verkafólk aunnán lands ræður sig norður f síldarvinnu fyrir lægri kauptnxta en verklýðsrélögin norðan lands hafa ákvcðið, Reykjavík, 7. júní 1923. F. h. stjórnar Alþýðusambands íslands. Jtin Baldvinsson. Pétur O. Ouðmundsson. Nýkomið: Kexogkafðbranð Syröp Ttimatsðsa Capers Lax Pickles Ketchup. Kaupfélagið Nýjar = = plötur. Nýir grammófón- ar trá kr. 50.00 tii kr. 500.00. Nýjar harmonikur. Nýjar munn- hörpusr. Góðar vörur tyrir lægsta verð. Hlj óðfærahúsið. mmmt^mmm^^^mmmmmmm^mmmm^mmmmmmmmmKmmmmmmmmmmmma J Til Dagsbrúnarmanna f'élagsgjöldum er veitt móttaka alla virka daga kl. 6—7 síðd. í Tryggva- götu 3. Jóu Jóussou, fjármálsritari,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.