Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 57

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 57
EimReioin VIÐSJÁR TALNANNA 177 »Dirfistu að tala á þessa leið, eða ertu ólæs á tölur? Tölurnar |)ser örnu, þær — þær mundu gleypa húsið og innanstokksmun- llla tl>ttugasta og fjórða daginn, þann tuttugasta og fimta hyrfi 'ei'zlunin í sömu hítina, nú, nú, tuttugasta og sjötta daginn *ærirðu með skipin og útgerðina, eins og hún legði sig. — En |uUugasti og sjöundi eða síðasti dagurinn er mér á hinn bóg- lnn óviðkomandi, því fyrir honum á ég ekkert, hvort eð er“. >.En það er ekki svo sem þetta sé orðin nein miljón enn sem v°inið er“, mælti Sigtryggur lempilega. ,,í kvöld eru ekki falln- 111 1 gjalddaga, ef svo mætti segja, nema tæplega tíu og hálft Usund króna, eins og ég sagði áðan. — Ég hef enga löngun til að Eleypa stífni í málið, eða neyta fylsta réttar míns, og við ^tum rætt þetta á öðrum grundvelli lika, ég á við — ég -— '■S get gjarnan fallið frá samningnum, fyrir þessa daga mánað- ailns> sem eftir eru og einna stórstígastir — og það vil ég kuðsteginn gera; önundur, gegn einu — einu sérstöku skilyrði". »Skilyrði, ha? — Hvað viltu láta það heita? Án þess þó að essar tiu þúsundir kæmu til neinna mála heldur; ekki tvö Usund, drengur minn, ekki eitt og langt frá þvi. — En hvers °n‘u skilyrði vakir fyrir þér?“ ”Eg skal játa, að þetta er í hálfgerðan ótíma komið“, sagði ‘gtryggur, hann hafði ekki fullkomið taumhald á rödd sinni, '° °r®in blossuðu. „Ég ao ■ ■ ég á við. 1 þessu efni hefðum við aldrei átt að fara bak við yk J°nin. j?n þetta hetlu. j raun 0g Veru alt gerst, áður en ok Slálf . ... ° Ég skal viðurkenna, kkur ., —“ í'cnu neiur i raun ug veiu an gciai, aum tu okkur tök ^ Vai^'’ — höfuin kynst á hlaupum, ef svo mætti segja, upp- . ln seinni partinn í vetur, — kynst á skemtunum í fyrstu, á 'i15’ °g ástin siðan ekki gefið okkur neitt ráðrúm til stilli- ^ra nkvarðana, — verið ung og ör bæði tvö, það skal ég játa. Skilyrðið er nefnilega Jófriður sjálf“. s ertu eiginlega að rausa, maður minn? — Jófríður, ^ Miðu. — Ert þannig inn við beinið, meiningin sú. — En þar er I 1111 hræddur um, að jni hal’ir misreiknað j)ig illilega, kunn- get* '*utriður er perlan af okkar börnum, jiað er hún, og ég ^ sagt þér þag aiVeg umbúðalaust, að hún er ekki ætluð o-r 'ndUm eða Htilsmegandi pilti. Ég hygg, að móður hennar, he le-Nndar okkur hæði tvö, muni langa til þess, að hlutskifti nilat Seti orðið nokkuð á aðra lund. Og þó að hún sé ekki 12 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.