Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Síða 58

Eimreiðin - 01.04.1935, Síða 58
178 VlttSJÁR TALNANNA EIMBEI®,!Í trúlofuð enn seni komið er, þá hýst ég við, að fyrir henni verði sómasamlega séð, þegar þar að kemur. — En hvað hitt snertir- þá get ég gjarnan horgað þér hundrað og fimtíu krónur a mánuði í stað hundrað og tuttugu, eins og imi var þó taluð' því þú ert röskur og hvatgerður, og ég vil gera þig ánægða11 eftir því sem í mínu valdi stendur". „Þú þari't ekkert mér að horga umfram það, sem samning' urinn ákveður", sagði Sigtrvggur. Hann var skilgetinn som,r síns tíma, harðskeyttur og grár fyrir járnum samstundis, e’ bólaði á andstöðunni. — Hún var ekki trúlofuð, einmitt þa^’ — ekki ennþá! Svo vendilega var slegið stryki vfir hann hans málaleitun. „Vitanlega á ég enga heimtingu á, að genn*® verði að einu eða neinu skilyrði frá minni hálfu i þessu saiH' bandi“, bætti hann við. „Hins vegar býst ég við, að þér sé alve» óþarft að bregða mér um það, að ég sé úr þessu neitt lítils' megandi. En okkur er , ef til vill, háðum hentugast að hugs!l okkur um“. „O, ekki þarf ég þess“, sagði Önundur. „Jæja, þá þarf ég þess, að likindum, ekki heldur“, anzaði Sié' tryggur. — „Þú kannast við Ásgeir Standherg lögfræðing, seI” er nýlega orðinn hér búsettur. Eg hef ekki sýnt honum saia”' inginn, það hef ég ekki gert; en ég hef farið i kring um Þa^ við hann, hvort að hugsanlegt plagg, sem væri orðað og útbiþ® á þennan hátt, mundi ekki duga, með tveimur vitundarvottu”1 og öllu saman. — „Fortakslaust", var svarið. „Slíkur sain”' ingur væri í fullu gildi, eins og hver annar lögformlegur gjör”' ingur“. „Gildi! — Áttu við að samningurinn gildi? Ertu handsjóðanö1 vitlaus! “ sagði Önundur, og ósjálfrátt dökknaði hann n’J0' yfir brúnum. „Ég — ég er ættaður ofan úr Kiðjadal. Ég l<e”' hingað í víkina fyrir þrjátíu og tveimur árum. Við Guðriö”1 erum ekki gift þá einu sinni, livað þá heldur meira. Ég býrJ‘, hér allslaus á fjögra manna fari, hef röska stráka og þetta og reyti lengi vel. Nú, nú, ég byrja ofurlitla verzlun áfl áður en ég tek Guddu til min, hum. Ég hyrja í skúrkumbalá” niður við sjóinn, ekki var hátt á því risið. Ég hef á boðstól””1 kaffi, sykur og ofurlítið af matvöru, tóbak, bollapör, tviJJ”‘ og ýmislegt fleira smávegis. Eg ræ eins og áður, og skúrinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.