Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Side 116

Eimreiðin - 01.04.1935, Side 116
Á DÆLAMÝHUM EIMnBIÐI!í 23(i „Já, þá sem ég ætla að kveðja. Hinum sendi ég kveðju“. Höski gamli gefur mér hornauga og nánar gætur: „Svallaug hað mig að bera þér kveðju sína!“ Eg hrekk við. — „Hvenær var það?“ „Hérna um daginn,—þegar hún fór fram hjá með fénaðinn1 • „Hún hefur verið nokkuð lengi á leiðinni — kveðjan s11 arna, Höskuldur!“ „O-jæja, já. Henni lá nú ekki beinlínis á. — Svallaug hað mig að skila ekki kveðjunni, fyrr en um leið og þú færir. — Þú hefur víst sagl henni, að þú færir heint héðan. — En niér fanst nú alt eins vel viðeigandi, að þú fengir kveðjuna í kvöld■ — Það fer oft vel á því að hafa eitthvað gott að hugsa uni undir svefninn". Eg jafna mig strax aftur. „Þakka þér fyrir, Höskuldur. En þetta breytir nú ekkert áætlun minni, héðan af. En<i;1 er ég búinn að kveðja Svallaugu". Höski gamli lítur á mig, og ég sé, að hann les í huga iníU' um. Svo þegjum við all-langa stund. „Svallaug er nú bezti kvenkosturinn hér um slóðir“, segi’ Höski gamli alt í einu eins og út í bláinn. „Það verður eng' inn svikinn, sem hana fær“, bætir hann við. Eg þegi. „Eg hef nú séð hana vaxa upp, síðan hún var ofurlít^ hnoðra-anga-agnar-nóra, og þangað til hún var orðin að þein'1 prýðisstúlku, sem hún nú er, — svo ég ætti svo sem að þekkj3 hana Svallaugu". — „Já, Svallaug er sjaldgæf stúlka. Það verður vandfundin11 sá maður, sein henni sé samboðinn“, segi ég rólega og horb fast inn í eldinn. „O-jæja, já. Eg var nú einu sinni farinn að halda, að nuié' urinn sá væri nú ef til vill ekki svo vandfundinn, ef Svfl' laug fengi sjálf að ráða. — En mér er líklega farin að förlast sýn. O-jæja, já. Ellin hallar öllum leik!“ „Skjátlast, þótt skýr sé, Höskuldur minn!“ segi ég og bros1- En mér er þó ckki hlátur í hug. „O-já og jæja. Það er líklega svo. — Betur að satt væri. Já, svo sannarlega væri það svo“. Við sitjum all-langa stund þegjandi. Höski gamli tottn1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.