Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 104
464
STÚKAN EININGIN NR. 14
eimbeiðiN
unnar, og hefur séra Magnús verið félagi hennar nœr óslitiö frá upP'
liafi), Björn Þórðarson, Jón Magnússon, Einar Björnsson, Györíöui
Gísladóttir, Sólveig Guðlaugsdóttir, Jóhann Björnsson, Helga Tómasdóttiri
Guðrún Sigurðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir, og liafa jieir flestir veri®
Templarahúsið, sem stúkan Einingin bygði 1887
(nú 48 ára)
GUÖ'
og
yfir 35 ár samfleytt i stúkunni. Dánir lieiðursfélagar eru: Stefania
mundsdóttir, Jakob Jónsson, Kristín Hinriksdóttir, Borgþór Jósefsson
Helga Andersen.
Kl. 8 um kvöldið var svo samsæti með horðhaldi í Oddfellowhöllid^ ^
liar sem ræður og árnaðaróskir voru fluttar, sungið var og spilað og
stiginn dans fram á nótt.
. sóina-
Hátíðahöldin fóru yfirleitt mjög vel fram og voru stúkunni tn
Sennilega hefur engin stúka á íslandi minst afmælis síns jafnmynd® _
og hátiðlega og Einingin gerði að ]>essu sinni, enda var henni til
trúandi.
Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1935.
Freymóður Jólianns'
Ath.: Afmælisnefndin öll i sameiningu iiefur ráðið því ai h' a gjztu
lögum stúkunnar eru birtar myndir. Aðallega eru birtar myndn ^ ^ vjg,
félögunum, sem mest liafa starfað í þágu stúkunnar inn á við eða u . af
en af þeim yngri aðeins þeir allra starfsömustu. Ekki er birt n ']nljan'
neinum, sem hefur verið styttri tima en 5 ár i stúkunni, f „ stúk'
teknum sumum stofnendum stúkunnar, fyrsta og núverandi Æ- ^ar af-
unnar og núverandi Stór-Templar. — Peir, sem myndir eru og
eru annaðhvort enn þá í stúkunni eða liafa dáið sein félagar n
eru myndirnar birtar í sömu röð og viðkomandi félagar gengu i