Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 19

Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 19
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN o ■ javar- Fiskafli i sult varð með langrýrasta móti, svo sem veiðiyíirlit fjögurra síðustu ára sýnir: Árið 1936: 29 131 þur tonn. 1934: 61 880 þur tonn. — 1935: 50 002 — — 1933: 68 630 — — Að visu er óvíst, hvað orðið liefði úr aflanum, þó að meira helði veiðst, þvi að Spánarmarkaðurinn lokaðist að mestu vegna borgarastyrjaldarinnar. Til Spánar l'óru heint að- eins 2700 tonn og um 1500 tonn yfir Frakkland, á móti 14 000 tonnum 1935 og 18 000 tonnum árið 1934. Verð á venjulegum þurfiski var kr. 45,60 á metervætt (100 kg.), eða gí kr. skpd., Norðurlandsfiski kr. 50,00 (80 kr. skpd.), Aust- ‘jarðafiski kr. 53,10 (85 kr. skpd.) og á Labradorfiski kr. 38,75 (62 kr. skpd.). Byrjað var að senda íisk til Kúba, Argentínu °g Bandaríkjanna, og vona menn að framhald verði á því.— Saltfisksbirgðir í landinu um áramót voru 9 582, í árslok 1935 18 598 og árslok 1934 17 778 þur tonn. Jsfisksala. Togararnir fóru 186 ferðir til útlanda og veiddu 1 - 111 223 495 samtals. Árið áður voru 207 ferðir á £ 243 851. Sildveiðin varð með lang-mesta móti. Hér er veiðin þrjú síðustu árin: Saltað í bræðslu tn. hektólitrar 1936 . . . . . . 249 215 1 068 670 1935 . . . . 549 741 1934 . . . 686 726 Isala síldarinnar gekk vel, og eftirspurn fór vaxandi. Lág- 111 ai ksverð á saltsíld var eftir ákvörðun Síldarútvegsnefndar ~ 'r- tunnan til útflutnings. Síldarafurðirnar seldust einnig g'eiðlega. Mjölið var heldur lægra en árið áður (8—9 £ C*^’ Cn °^an miklu hærri, hal'ði selst mest á £ 16-15-0 t ’i ^7-10-0 cií og tilboð síðan farið hækkandi, svo að nokk- aI næsta árs framleiðslu er nú þegar selt á £ 21 — £ 22. u'rfaveiði til bræðslu var farið að stunda i stórum stíl og 'endusl um 32 þúsund tonn, en út var flutt karfamjöl og °*a ÍJiii 1600 þúsund kr. fyrir árslok. Ivatveiðar. Á árinu veiddust á tvö skip 85 hvalir (1935: 28). luttar hvalafurðir námu 171 þúsund kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.