Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 82

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 82
68 GRÁI PÁFAGAUIÍURINN eimreiðin »Jæja, við sjáum nú lil«, sagði Gannett. »Eg veit þá livað ég á að liugsa, ef hann skyldi hrökkva u|»|> af«. »Þenna fugl lít ég aldrei augum framar«, sagði Raggi og hristi höfuðið, þegar fyrsti vélstjóri tók búrið með fuglinum og fékk það brytanum, sem átli að fylgja honum heim með það. Fyrsti vélstjóri og brytinn gengu frá borði og upp Austur- Indía-skipakvíarveg. A leiðiuni misti brytinn einu sinni húrið niður, og gaus þá upp rimma milli vélstjórans og aðvifandi lögregluþjóns um það, hvort að Gannett ælli að bera ábyrgð á orðbragði páfagauksins, iit af þessari slysni brytans, eða ekki- Vélstjórinn tók við búrinu við dyrnar, og það var ekki laust við að liann væri dálítið kvíðinn, meðan hann gekk með það upp stigann inn í dagstofuna, þar sem hann setli það á borðið. Frú Gannett, heldur einfeldnislegur kvenmaður og auðsveipur, með syfjuleg brún augu, klappaði saman hönd- unum af fögnuði. »Er hann ekki fallegur?« sagði Gannett og liorfði á hann. »Eg keypti hann til þess að vera þér til skemtunar, meðan ég er í burtu«. »Þú erl all of góður, elskan«, sagði kona hans. Hún gekk hringinn í kring um búrið og dáðisl að páfa- gauknum, sem líka snerist í hring, því hann virtist vera ákallega tortrygginn og styggur, enda hafði liann haft karl- menn að húsbændum, þar sem hann var síðast. Eftir að hún var búin að ganga fimm sinnum í kring um liann, var fuglinn orðinn dauðleiður á þessu hringsóli og lét það í ljósi á óþvegnu sjómanna-máli. »Ó, elskan!« sagði konan. »Hann talar prýðilega«, sagði Gannett og bar ört á, »og hann er svo sniðugur, að liann nær öllu, sem hann heyrir, — en hann gleymir því aftur, áður en langl um líður —« »Það er eins og hann skilji livað þú erl að segja«, sagði konan, »líttu bara á litla greyið!« Tækifærið var alt of freistandi til þess að láta það ónotað, og vélstjórinn gekk breint til verlts, bar lygina á borð án tafar og lýsti fyrir l'rú Gannett þeirri undragáfu, sem hann lial'ði valið að eigna fuglinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.