Alþýðublaðið - 08.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1923, Blaðsíða 3
ALÞITÖUlLAftlB S Alftýðutiraiiðnerijin selur hln þétt hnoðuðu og vel bökuðu Rfigbrauð úr bezta dansba rúginjöllnn, sem hingað flyzt, enda ern j»aa Tiðurkend af neytendnm sem framúrskarandi gúð. Buökevitsch. ----- (Frh.) m. Margt mætti minna á, seta framið hefir verið í hinum iýð- frjálsu löndum á seinoi árum. Nokkur dæmi get ég nefnt hér: Gyðingaofsóknirnar f Póliandi haustið 1018 eru eins dæmi í sinni röð. Frakkar réðu þá öllu í Póllandi, en ekkert gerðu þeir tii bjargar þessum vesalings mönnum. 35000 finskir verka- menn voru liflátnir 1918 fyrir þátttöku í byltingunni. 1919 var morðiugi jafnaðarmanna'or- ingjans, próf. Jean Jaurés, sýkn- aður, 1919 í janúar voru þau Dr. Karl Liebknecht og Dr. Itosa Luxemburg drepin án dóms og laga í Berlín. 1921 um vorið var sporvagnaþjónninn Siilt skot- inn í fangelsi í Beriín. Óteljandi eru þeir menn, sem ríkisstjórinn uugverski, Horty, hefir látið myrða í fangelsunum þar, E>eir munú seint verða taldir, þyf þar er íéttaiskrifuruoum ekki ofþyngt með slíkum málum. Mörg þúsund RafmagnS'Straujárn seld með ábyrgð kr. 11,00* Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kr. 30,00. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830. manns hefir Mussolini látið fas- cista sfna drepa, og á fimta hundrað bygginga, sem voru eign ítalskra verkamanna, fund- arhús og prentsmiðjur, hefir hann látið brenna. í nóvember 1918 létu þeir ráðherrarnir Zahle, Strauning og Bode panserbíla ? ■ wm~ Odýr saumaskapur. Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, sníð föt eftir máli sérstaklega, ef óskað er. Útvega með heild- söiuverði fataefni, þ. á m. ekta blátt >Yaclit clnb< cheviot. Er og verð ávalt ódýrastl skradd- arinn. Gaðin. Sígurðsson, Berg- staðastræti n. — Sfmi 377. renna á friðsama fundarmenn á Grænatorgi i Khöfn; svipað gerðist þar um páskaleytið 1920. í fyrra vor lét lögreglustjórinn í Banders á Jótiandi riddaraiið með brugðnum sverðum tvístra verkamönnum. — Fyrir skömmu var sendiherra Rússa í Róm, Edgar Rica Burroughs: Ðýp Tarians= voru fakmörk fyrir því, hveruig þessir tveir vinir gátu géit sig skiljanlega, svo Tarzan var ekki vís. um, að Shíta skildi allar skipanir sínar. Sennilega sá Shita, að maðurinn var bundinu og hjálparlaus, en Tarzan gat ekki áttað sig á, hvort dýrið skildi, að þetta var honum til baga. Iívað hafði komið dýrinu til Mns? Nú gat hann haft gagn af því, en þegar Tarzan reyndi að láta það naga sundur böndin, sleikti það að eins ökla haps og hendur. Alt í einu voru þau trufluð. Einhver nálgaðist kofann, Shíta urraði lágt og dró sig út í myrkrið í kofanum. Líklega heyrði komumaður ekki unið, því að hann gekk þegav inn í kofann, — stór, uakiiin, svartur hermaður. Hann kom til Tarzan og pikkaði hann með spjóti. Prá vörum apamannsins kom lágt urrhljóð, og sem svar upp á þab stökk loðinn böggull út úr einu skotinu. Shíta stökk beint í flasið á svertingj- anum og gróí klær og kjaft á kaf í skiokk hans. Sveitinginn rak upp ógurlegt ángistaróp, og bland- aðist saman við það drápsöskur pardusdýrs, Svo varð þögn; — að eins heyiðist brothijóð beina og svarr í sundurtættu keti, Skyndileg kyrð kom á þorpsbúa. Svo heyrðust menn bera ráð sín saman. Skrækróma, hræddar raddir og lár; skipunarrödd, or höfðinginn talaði. Taizan og parc usdýrið heyrðu fótatak uálgast; þá stóð dýrið á fætur Tarzan til mestu fuiðu og laumaðist gegn um gatið út úr kofanum. Maðurinn heyrði dýrið strjúkast við skíðgarðinn, er það stökk yfli hann; svo varð alt kyrt. Svertingj- arnir komu í njósnarferb hinum megin að kof- anum. Tanzan var hræddur um, að Shíta kæmi ekki aftur, þvf ef hún hefði ætlað að verja hann gegn öllum árásum, hefði hún verið kyr, þótt hún heyrði svertingjana nálgast. Tarzan vissi, hve furðulega heili stóru rándýranna í skóginum vann, — hve afskaplega óttalaus þau voru, er þau horfðust í augu við dauðann, og hve hrædd þau gátu orðið við minsta hávaða, er kom óvænt Hann efaðist ekki um, að pardusdýrið hefði orðið skelkað og hlypi nú eins og halakliptur hundur gegnum skóginn. Hrollur fór um manninn. Jæja, hvað um það? Hann hafði búist við dauða, og hvað hefbi Shíta getað gert fyiir hann annað en molab hausinn á nokkrum svertingjum, áður en riffill í höndum einhvers hvíta mannsins hefði lagt hana að velli! Hefði kötturinn getað leyst hann! Já! I>á hefði nú snúist við sagan. Eu það hafði Shíta ekki skilið, og nú er hún var farin, hlaut vonin að dofna í brjósti Taizans. Svertingjarnir voru komnir að kofadyrunum og gægðust, iun. Tveir voru á undan með kyndla í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.