Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Qupperneq 126

Eimreiðin - 01.01.1937, Qupperneq 126
112 FRÁ LANDAMÆRUNUM EIMREIÐIN minn virtist starfa alveg utan viö likamann, og með honum skynjaði ég bæði líkama sjálfs min, ]>ar sem liann lá í rúminu, og alt umhverfið bæði í liúsinu og garðinum fvrir utan. Ennfremur skjnjaði ég j'mislegt víðsvegar um Skotlancl og í London, yfir liöfuð að tala alt, sem athj'gli mín beindist að. Ég fann að ég var óháður tíma og rúmi, að liugur minn starfaði ekki lengur i þrem viddum þessa heirns, heldur fjórum eða fleiri. Ég get ekki iýst ástandi mínu með orðum. í einhverjum orkuþrungnum lífsflaumi sveif ég um víddir tima og rúms, og ég skildi, að lieilar manna eru einskonar endastöðvar úr þriggja vídda veröld inn í lifsflaum fjögurra og fimm vidda tilveru. Þegar lifgunartilraunirnar hófust, reyndi ég að strifast gegn jivi, að þær tækjust, og var ákaflega leiður yfir j>eim, af J>vi mér fanst þetta nýja lif mitt svo furðulegt, og af því ég var rétt að byrja að skilja, hvar ég var og livað fyrir augun bar. Ég kom aftur í líkamann hæði hryggur og reiður yfir ]>vi að fá ekki að vera i friði, og um leið og likamsvitundin vaknaði, livarf alt, en j>jáningin kom í staðinn«. Sir Aukland Geddes gcrði í erindi sinu nokkra tilraun tilað skýraýmis- legt í skýrsiunni út frá sálkönnunar- kcnningum j>eirra Freuds og Jungs, en tók það jafnframt fram, að þeirra skýringar væri fjarri j>vi að vera fullnægjandi. Fjarhrif, skygni og önnur skyld fyrirbrigði, sem virðast gerast að meira og minna leyti utan við likamann, eru sama eðlis og reynsla hins deyjandi manns, sem skýrslan segir frá, og vitnar um þá undraverðu möguleika, sem manns- andinn býr yfir. Kirkjan og ódauðleikasannan- irnar. Enska kirkjan virðist ætla að verða á undan systurkirkjum sinum á Norðurlöndum (að islenzku kirkj- unni undanskilinni) með að viður- kenna mikiivægi sálarrannsóknanna og þýðingu jieirra til stuðnings trú- arsannindum kristindómsins. Ný- lega hefur erkibiskupinn af York látið svo um mælt, að timi sé kominn til að kirkjunnar menn gefi Jiessum rannsóknum fylsta gaum, og eftir því sem blaðamaðurinn og leikdóm- arinn Hannen Swaffer segir, hafa um 200 prestar í Bretlandi lj'st sig eindregið fylgjandi samstarfi milli kirkjunnar og sálarrannsókna- manna. Á Lambeth-ldrkjuþinginu árið 1920 var kosin nefnd til að kynna sér árangur sálarrannsóknanna. Nið- urstaða ]>eirrar nefndar var þessi: »Það er liklegt að vér stöndum nú á þröskuldi nýrra visinda, sem muni staðfesta með annari aðferð en áður, að til séu lieimar utan og ofan við skynheim vorn og opinbera eitthvað j>að í sjálfum oss, sem tengi oss þeim. Vér munum aldrei leggja til að tefja árangur nokkurra þeirra starfsaðferða, sem guð kann að nota til að leiða mennina til skilnings á andlegu lífi«. Opinberlega hefur enska kirkjan síðan ekki tekið á- kveðnari afstöðu í jressu máli, en margir prestar hennar eru mjög kunnir sálarrannsóknamenn t. d- G. Mauriee Elliott, C. I„ Tweedale og G. Vale Owen, sem sagði af sér prestsembætti sinu í Lancashire, vegna þeirrar andúðar, er liann mætti frá biskupi sínum fyrir þátttöku sina í Jiessum rannsókn- um og fvrir prédiltun sína um þær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.