Eimreiðin - 01.04.1937, Side 6
VI
EIMREIÐIN
þegar orðið oí' lílið fyrir reksturinn, sem sífell færisl í aukana.
Nú framleiðir verksmiðjan um 2’/-> tonn málningarefna á dag,
og í henni vinna að staðaldri 22 menn. Vélar vinna að öll-
um lilbúningi, blöndun og frágangi málningarinnar, og eru
þær hæði margar og all-fjölbreytilegar. Jafnvel sjálfar um-
lniðirnar eru gerðar í verksmiðjunni með þar lil búnum vél-
um. Er búið um vörurnar í kg. til 10 kg. dósum, en
cinnig er málningin sell í stærri umbúðir, banda þeim, sem
þurfa liennar með í stórum stíl, alt upp í 300 kg. tunnur.
Allar mögulegar málningarlitategundir og Iökk er framlei.lt
þarna, og fer fjölbreytni framleiðslunnar vaxandi eftir því
sem reynslan eyksl og cftirspurnin.
A þeim tímum críiðleika og viðskiflavandræða, sem nú
r.-.nga yfir, á liver alvarleg tilraun framtakssamra manna, sem
ge ð er lil að bæta úr örðuglcikunum, kröfu til að fá að
njóta skilnings og stuðnings sem tlestra — belzt allra í land-
inn, þar sem lnin er gerð. Sjálfur gjaldeyris-sparnaðurinn,
se:n fæst fyrir það, að verksiniðjan Harpa framleiðir nú
bér innanlands þær vörur, sem áður voru allar íluttar til-
Starfsfólk verksmiðjunnar Hörpu.