Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 16

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 16
136 GEGGJAÐ FÓLK EIMREIÐIM Eg álti et'tir að vera eitthvað um viku á hælinu og átti síðan að fara langt burt, til annars lands. Eg var mjög ungur og hélt, að ég vissi einhver ósköp urn lítið. — Arin, sein komu, áttu eftir að kenna mér eitthvað annað. — Eg mynd- aði mér líka margar og mjög merkilegar skoðanir um yfir- lækninn okkar. Ég reyndi að vera stjörnufræðingur og reikna út dimma hnöttinn hans. — Hann vissi það sjálfsagt, því hann brosti svo einkennilega til mín í hvert skifti, sem við hillumst upp á siðkastið: »Ég er viss um að þér munuð hafa gott af dvöl yðar hérna — seinna«, sagði hann nokkr- um sinnum. Það var þó uokkur kaldhæðni í blæfallegu rödd- inni lians. Hann sá gegn um mig, hló sjálfsagt svolítið að þessum ungling, sem reyndi að finna »dimma hnetti« annara, áður en hann þekti sína eigin. Jæja, ég hef slundum á seinni árum efast um, að liann liafi þekt sitt eigið leyndar- mál til hlítar? — Eltir að ég liafði staðið þar, sem hver maður verður að standa einn, fór ég að efast um það. Hann læknaði sturlun sína, en það er ekki veikin sjálf, heldur or- sök veikinnar, sem er það þýðingarmesta. Og ég er óviss um, hvort það var ekki hann, sem hjó til rómantík úr ljótum hlut, bjó til regnbogalila skel ulan um viðlijóðslegan kjarna? Hvers vegna sagði hann mér sögu sína? — Frá liamingju segir maður ekki. Menn dylja því nær ætíð mikla ásl og ham- ingju, af áslæðum, sem viðkomaudi einir skilja. Þess vegna lítur heimurinn út fyrir að vera grárri og leiðinlegri en liann er i raun og veru. — Hann gerði boð eftir mér síðasta kvöldið. Ég var þegar búinn að taka saman dót mitt. — Hann sal í djúpum hæg- indastól á einka-skrifstofu sinni, — þar sem aldrei kom neinn óviðkomandi, — og reykti úr langri pípu. Hann lirosti því nær illgirnislega, þegar ég stóð fyrir framan hann: »Fáið yður sæti«, sagði hann. »Viljið þér loddý? Ég er svo gamaldags, ég drekk frekar toddý en whisky og sóda«. Við töluðum um daginn og veginn í því nær klukkuslund. — Eg man ekkert af því, en þess betur man ég eftir liinu fornlega en hlýlega herbergi lians. Það er að segja, eiginlega man ég að eins eftir rauðbrúna mahogni-skrifborðinu og litlu hvílu konu-liöfuðkúpunni, sem stóð á því á lágri, gildri súlu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.