Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 41

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 41
kimheiðin ^að, sem hreif. Smásaga eftir Bjartmar Guðmiindsson. Hún heitir Rebekka. Ég heiti Jóhannes. Ég elskaði hana í liittiðfyrra í heilan mánuð — og lengur Þó — fyrir jólin. Ég var mesti unglingur þá, ekki nema 22ja ára. Hún var 23ja> svo allir sjá að liún var ekki orðin neinn viðvaningur, stúlkan. Ég er sunnlenzkur. Hún átti heima hinumegin á landinu. ^8 i heimasveit hennar gerðist ég barnakennari, því ég er lr>entaður maður, sem þeir. Ég sá hana fyrst á dansleik, þar sem heitir á Hrafnabóli. Hg Rebekka átti lílca heima á þessu Hrafnabóli. Ég sá strax að hún var fögur og fönguleg. Og um miðnættið var ég kættur að sjá allar liinar í dansinum. Þó gerðist ekkert þá n°R, nema við dönsuðum víst nokkuð mikið saman, hvern ^ansinn af öðrum, hvern hringinn af öðrum, eins og gengur °8 gerist, alt af kring um sama núllið. Eftir fimm vikur fór ég að kenna á Hrafnabóli. Allan þann ^ima hafði fundum okkar aldrei borið saman. — Hrafnaból er nierkismanns setur. Þar býr oddviti sveitarinnar, Ari. Þar er kirkjusetur, þó það komi okkar máli ekki við. Þar er Samkoinuhús, lieil böll. Þar eru bæjarbús betri en annars- slaðar. Þar er útvarpstæki. Þar er landsími. Þar er ríkidæmi, Sogðu menn, og rausn og myndarbragur á öllum lilutum og Qöldi fólks í heimili. Og þar er Rebekka, heimasætan, eins °8 það var orðað þar í sveit. Það er nú kvenkostur í lagi, Sa8ði fólkið. Allra bezta gjaforðið í sýslunni, hélt það. Og '°nd að. Enda veit hún hvað hún má bjóða sér. Sú er nú ekki að daðra við þennan eða hinn. Nei, ónei. Svona var 0rðrómurinn. Þetta var, sko, úti í sveit, og fólkið bjargaðist e°n við gömul orð og úrelt, í stað þess að við í bæjunum niundum segja: pen og hugguleg og önnur fín orð, svo sem ^eliri og joll eða eitthvað enn betra. — Helzt væri það, ef. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.