Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 46

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 46
166 ÞAÐ, SEM HREIF EIMREIÐIN Ég verð að segja það. Ég var alveg hringa-vitlaus að vita þau svona hvort hjá öðru allan þennan tínia. En náttúrlega varð ég að láta sem mér stœði aigerlega á sama. Eg sölcti mér niður í blöðin, Dag og Isafold, og sá þó ekki einn ein- asta staf. Klukkan 11 gat ég sagt við Rebekku einslega: — Er liann skemtilegur? Eg hef líklega sagt þetta afskaplega kvikindislega, því hún dimmroðnaði og leit á mig augum, sem loguðu — ja, þau loguðu held ég af heipt. Rétt á et'tir kom Þorbjörn inn. Og livað halda menn að liún hafi þá gert? Hún hopaði frá mér út í liorn, þar sem hanh stóð, og lagðisl upp að öxlinni á honum. Ég hugsa: Dæmalaus ósköp hlýtur manninum að líða vel í öxlinni. Mér leið voðalega um nóttina. Rebekka var eins og á nál- um daginn eftir, en óstjórnlega drembileg. Mér var farið að íinnast lílið óbærilegt, nema ég gæti fengið hana til við mig aftur. En það virtist ekki orðinn neinn liægðarleikur. Og nú var ég búinn að hálf-gleyma elsk- unni minni fyrir sunnan, með litlu liendurnar. Um kvöldið situr Rebekka enn hjá Þorbirni. Líka þetta kvöld. — Ég sé að þetta er l'arið að vinna á honum, enda veit ég ekki, hvernig nokkur maður átli að geta staðist annað eins. Blóðið í mér var á afskaplegri ferð. Eg er viss um, að það hefur vaxið um marga potta. Svo háttar hún í fyrra lagi. Hún svaf ein í herbergi. Þetta gat eldci gengið svona. Ég sá það. Ég mundi tæplega haldast lifandi marga daga með svona áframhaldi. Ég varð að fara inn til stúlkunnar og tala við liana. Og ég fór inn. Auðvilað bankaði ég á hurðina áður en ég gekk inn. Rebekka stóð á náttkjólnum. Hvernig halda menn, að það hafi verlcað á mig? Fyrst þannig, að ég steingleymdi öllu, sem ég ætlaði að segja, langri ræðu. — Rebekka varð eins og eldur í andlitinu. Þarna stóð ég nú eins og símastaur og datt ekkert í hug. Þá vildi mér það lil lífs, að ég sá rauða bók liggjandi á borðinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.