Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 54
174 SJÁLKSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN eimreiðin og sameinuðust þessar stefnur því í framkvæindinni að mestu leyli, er út til þjóðarinnar lcorn, í sjálfstœðisstefnnnni einu nafni, en hún beindist þá, eins og kunnugt er, eingöngu að lausn sam- handsmálsins við Danmörku. — Það þarf ekki að taka það frani, að síðar riðluðust allir flokkar í landinu, er sambandsþrætunni var lokið, og fengu ýms heiti, en eigi kemur það við mál mitt. Landvarnarstel'nan vildi »verja landið«, ekki að öllu fyrir dönskum áhrifum, en allskostar fyrir dönskum umráðuin. Sambandskröfurnar beindust að því, að ísland yrði »frjálst sambandsland« með Danmörku. Skilnaðarstefnan bygðist á þvi, að til þess hlyti að koma, að ísland skildist að fullu við Danmörku, ef málið leystist ekki greitt með fullnæging á kröfum íslendinga, enda væri slíkt þá orðið æskilegt, að löndin slitu sambandi, sem bvorugu gat til beilla orðið. Auk þess hlaut það að vera endamarkið, því að fullur skilnaður þýddi það sama sem að eignast fnit vald yfir öltnm sínuin málum. — Upp úr þessum kröfum skilnaðarmanna myndað- ist síðan aðalkjörorð sjálfstæðisbaráttunnar, á tímabilinu 19(D —1918: Fnllválda ríki, aðeins i persónusambandi (hreinu konungssambandi) við Danmörku, ef samband landanna ætti yfirleitt að haldast. Með þessuni skoðunum og kröfum að baki og fram undan var Þingvallafundurinn 1907 haldinn, með fulltrúum víðs- vegar al' landinu. Og á því er enginn efi, að samþyktir þær, er þar voru gerðar i sjálfstæðismálinu, og öll sú hreyting, er nú var komin á málið, áttu allmikinn þátt í ráðstöfunuiu þeim, er fram fóru þar á eftir frá »bæstu stöðum«. — Það sumar heimsótti landið Friðrekur konungur VIII. (sonui' Kristjáns IX.), og varð að samkomulagi við íslendinga, að hann skipaði í nefnd, er í urðu danskir þingmenn og ís' lenzkir, til þess að undirbúa löggjöf um sambandið milli þjóðanna. Niðurstaða nefndarinnar og starfs hennar varð »Uppkastið« svo kallaða, 1908, þar sem m. a. varð bert, að ísland ætti áfram að vera »hluti Danaveldis«, eins og al- kunnugt varð, — eins og líka bilt er kunnugt, hver endir varð þess máls, sem sé að það var lcveðið niður við Al" þingiskosningarnar bér á landi sama ár (1908) með mikluiu meiri lilula atkvæða allra kjósenda. Af samninganefndar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.