Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 58

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 58
178 SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS OG SAMBANDSLÖGIN eimreiðin Sambandið er það, sem kallað er á milliríkjamáli »Personal- union« (konungssamband, persónusamband), en ekki »Real- union« (sem er málefnasamband af sjálfu sér). — Viður- kenningin á fullveldi íslands óskoruðu, sem þá var fyrir Islendinga mergurinn málsins, er hér fullkomin, — og til sann- indamerkis um það tiltekur einmitt lagagreinin, að ísland skuli standa í lieiti konungs, sem það ekki áður gerði, (og í öllum íslenzkum lagaboðum er það nú sett á undan »Dan- mörku«, eins og menn kannast við, o. s. frv.). 2.-5. gr. taka til um konungserfðir, er gildi áfram sem verið hafa að lögum, nema samkomulag verði milli ríkjanna, meðan sambandið helzt, um breytingu; svo og um trúarbrögð konungs og lögræði fkonungur á að játa evangelisk-lúterska trú eftir gömlum ákvæðum); einnig hvernig fara skuli, er konungur sjálfur getur eigi annast sín stjórnarstörf. Svo og að konungur geti eigi verið þjóðhöfðingi í öðrum löndum, nema Ríkisþing Dana og Alþingi íslendinga samþykki. Loks um greiðslu af ríkisfé til konungs. Alt þetta leiðir af hinu, að konungur er sá sami lijá báð- um og sama ættin (konungsætt) og verið hefur. Að öðru leyti er sjálft konungs-fyrirkomulagið ekki inni- falið í samningnum eða lögunum; þau byggja aðeins á því ástandi, sem er, en segja t. d. ekkert um, hvernig hvort riki um sig hegðaði sér í því efni, ef samningnum yrði sagl upp eða því um líkt. Þá koma (3. og 7. gr., sem eru einna merkastar, en um leið að allra dórni varhugaverðastar allra ákvæða þessa sáttmála. Hef ég nokkuð um þær talað opinberlega áður (þ. e. 1. dez- fyrir 3—4 árum). 6'. gr. Þar er ákveðið, að danskir ríkisborgarar njóti að öllu leyti sama réttar á Islandi sem íslenzkir borgarar, og íslendingar í Danmörku sem danskir borgarar, (en hvorir um sig eru undanþegnir herskyldu í hinu rikinu). Heimild til fiskiveiða er pannig jöfn, rétiur skipa þjóðanna jafn, viðskifl1 með sömn kjörum, o. s. frv. Meðan sáttmálinn gildir, verður þetta vafalaust þyrnir 1 augum margra manna hér á landi, að Danir, allmiklu stæri'1 þjóð og auðugri, njóti hér jafnréttis við oss, í voru eigin landi;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.