Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 74

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 74
194 ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLD eimreioin á vetrarvertíð. —• Lifrarbræðslustöð var fyrst sett á stofn á ísafirði um 1880, í Neðsta-kaupstaðnum, og eftir það seldu sjómenn úr öllum verstöðvum við Djúp lifur sína þangað óbrædda. Úr Bolungarvík var þá sóttur surtarbrandur út í Breiðhillu og Snjólfsgjá. En það var vont verk og eigi hættulaust, því kennileiti þessi eru í Traðarhyrnu, sem er hátt fjall, klettótt mjög og sæbratt utan til við Bolungarvík. Oftast nær áttu þó þeir, er þar voru heimamenn, eitthvað til að láta í eldinn, og þótti þeim aðkomumennirnir oft nokkuð íingralangir í eldiviðai'leitinni. Minsta kosti þótti betra að hafa sem minst á glámbekk tóma tjörukagga, grútartunnur og aðra þess háttar lauslega hluti. í þessu sambandi er það mælt, að eitt sinn hittust í kaupstað tveir gamlir formenn, er á yngri árum höfðu róið í Bolungarvík, verið samrýmdir mjög og þá fremur ógætnir kallaðir. Urðu þeir nú báðir mjög fegnir samfundunum, settust að drykkju og tóku að rifja upp gamlar minningar frá formensku- og samveruárun- um. Segir þá annar þeirra: »Ja, manstu, Gummi, þegar við stálum bátnum úr hjallinum?« — »Hvort ég man?« anzar hinn, »en þetta var helvizkur garmur, og svo ekki nema hálfur«. — »Ja, hálfur«, segir sá fyrri, »af hverju var það, maður guðs og lifandi, nema því, að við vorum búnir að stela hinum helmingnum áður«. Eins og fyr greinir varð mjög mikil breyting á þessu uin 1880, því þá koma steinolían og kolin til sögunnar. Þá rísa og upp húðir með nýrri gerð, sem sumar hverjar eru enn við líði, breyttar og endurbættar, og nú notaðar sem íbúðar- hús af borgurum Bolungarvíkur. — Búðir þessar voru með liliðarveggjum og þaki af torfl, en göflum af timhri, og var gengið inn í annan þeirra. Þær voru súðþaktar og portbygðar. Margir bæir umhverfis Djúpið, einkum liinir stærri, svo sein Vatnsfjarðarstaður, Skálavík, Kálfavík, Reykjarfjörður, Lauga- ból o. íl., áttu sér húðir fyrir sínar skipshafnir, sem stundum voru 2—3, en hinir efnaminni urðu að leigja sér búðir af landeigendum. — Nokkru fyrir aldamótin síðustu, áður en verzlun kom í Bolungarvík, var lítið um aðstreymi fólks, er setjast vildi þar að. Meðan svo var, stóðu verbúðirnar auðai' þann tíma árs, er sjómennirnir voru þar eigi, en er sa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.