Eimreiðin - 01.04.1937, Side 75
EIMREIÐIN
ÝMISLEGT UM VERMENSIÍU Á 19. ÖLD
195
straumur hófst fyrir alvöru, komu brátt upp húsnæðis-
vandræði. Var þá farið að leigja verbúðirnar út til íbúðar,
°g þvi meir að því gert sem útvegur aðkomumanna dróst
saman.
A loftum þessara yngri búða var soíið, og eldað á kamínu,
beitt var niðri og þar geymd veiðarfæri og skinnklæði.
^ gömlu búðunum var sama plássið notað til alls. Á vetrum
beittu menn þar lóðirnar á rúmbálkunum og breiddu skinn-
klæði ylir á meðan. En er páskar komu, var farið að beita
uti við skipin, og beitti þá hver við sinn keip. Eigi var þá
beitt ofan í bala, svo sem nú er gert, heldur í búnt, og var
ein lóð í búnti og hnýtt utan um það með lóðarhálsinum.
^ar sem öngultaumurinn var hnýttur á línuna, heitir árið,
°g varð þess vandlega að gæta, þegar beitt var í búnt, að
^eggja öngulinn, með heitunni, á áriðið og livergi annars-
staðar, því ella vildi flókna, er lagt var. — Seinna, um 1890—
1900, var farið að nota bjóð. Kom fyrstur með þau bingað
að Djúpi þingeyskur maður, að nafni Ottó, er hafði kynst
Þebn á Suðurlandi. — Fram til 1870—80 var eingöngu notuð
svo kölluð ljósaheita, þ. e. ýmiskonar fiskur, svo sem lok,
steinbitur, hlýri og ýsa og þorskur, ef eigi náðist í annað.
binnig var mikið beitt hrognum, sem hér um slóðir eru
ttefnd kíta, einkum grásleppuhrognum. Má í sambandi við
það geta þess, að þar sem sú beila fæst aðeins seinni part
. rar og á vorin, þá skemmist hún fljótt, og fann því maður
Clnn upp á því, að gera gat í gegn um kamb grásleppunnar
bfandi, kippa þær svo upp á niðristöðu og geyma þær þannig
1 sjónum fram undan vörunum. — Ekki lifði grásleppan
uudir þessum skilyrðum meir en 1—2 sólarhringa. — Enn-
beniur var beitt hrossakjöti, hákarlskólfum, rekasmokk og
>uisu fieiru. Hestar þeir, sem lógað var til beitu, nefndust
i'eituliestar, og var það margra trú, að kjötið væri betra, ef
bestarnir væru kæfðir, því þá liljóp blóðið út í skrokkinn,
sem svo er nefnt. Þess vegna var það til, að beituhestum
'ur lógað þannig, að þeir voru bundnir fremst í flæðarmáli
uui liáfjöru og látnir kafna þar, er sjór féll að landi. Kjötið
'ar sett í tunnur, saltað og kryddað með rommi; en þannig
'eikað þótti það eigi lientug fiskbeita nema innfjarða, því