Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 102

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 102
222 HRIKALEG ÖRLÖG eimreiðin Hann ypti öxlum með fyrirlitningu. »Hvílík spurning! I skyndiáhlaupum er maður ekki að ofþyngja sér með föng- um. Eg slepti þeim — og hérna eru sverðskúfarnir þeirra«. Hann lleygði þeim í einum bunka ofan á flaggið á borð- inu. I3á mælti Robles hershöfðingi, sem einnig var þarna við- staddur: »Nú, svo þér gerðuð það! Þér vitið þá ekki, minn góði vinur, hvernig á að reka hernað. Þér hefðuð átt að fara svona að —«. Um leið brá hann hendinni þvert yfir bark- an á sjálfum sér. »Þvi miður var þetta stríð, herrar mínir, þó hetjulegt væri, harla grimmúðugt á báðar hliðar. Margir tóku undir orð Robles hershöfðingja. En hetjan San Martin hrósaði Ruiz fyrir mannúð hans og bauð honum að setjast til hægri handar sér við borðið. Svo stóð hann á fætur með fult vínglas í hendinni, og mælti: »Herrar minir og vopna- bræður, látum okkur drekka skál Gaspars Ruiz lcapteins«. Þegar við höfðum tæmt glösin, hélt hann áfram: »Eg ætla að fela lionum að gæta suðurlandamæra okkar á meðan við för- um að lijálpa bræðrum okkar í Perú. Hann sem óvinirnir fengu ekki stöðvað, þegar hann laust þá, mun vera þess megnugur að vernda friðsama ibúana, sem við látum hér eftir meðan við rækjum okkar lieilögu köllun«. Svo faðmaði hann Gaspar Ruiz að sér, sem sat þögull við hlið hans. Eftir að staðið var upp frá borðum gekk ég til Gaspars Ruiz, til að óska houum til hamingju með liðsforingjatign þá, er liann hal'ði verið sæmdur. »Og nú haíið þér ef til vill ekkert á móti því, Ruiz kapteinn«, bætt ég við, »að segja mér, sem alt af hef trúað á heiðarleik yðar, hvað varð uni ungfrú Ermíniu um nóttina, sem jarðskjálftinn stóð?« Þegar hann heyrði þessa vingjarnlegu spurningu mína, breytti liann um svip og horfði á mig sljóum augurn undan hnykluðum brúnum. »Herra minn«, sagði hann loðmæltur og eins og hann væri sárhryggur, »spyrjið mig ekki um /n senorita, því ég vil helzt ekki hugsa um hana, þegar ég er hér staddur á meðal yðar«. Svo leit hann i kring um sig ygldur á svip. Salurinn var fullur af reykjandi og rabbandi liðsforingjum. En mér fansi ekki eiga við að ganga á hann frekar, og féll svo tal okkar niður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.