Eimreiðin - 01.04.1937, Blaðsíða 113
EIMREIÐIN
RITSJÁ
233
fwrast yfir. Það eru dulin sárindi um alla bókina, sem þessu bera vitni.
Gamankvæðið Við skál, á fimtugsafmælinu, er aðeins gaman á viirborðinu.
Kitt höfuðeinkenni kvæða I1. S. P. er óvenjulegur örleiki lundarinnar.
Hér er ekki um það eitt að ræða, að hugur lians lirifst af mikilli ein-
•œgni meö, er
golan líður svo létt
gegn um limprúðan skóg
og sér leikur um sléttuna á tánum,
'c'dur eru víða eldsnör umskifti í kvæðunum, eins og t. d. i Fyrsli vor-
Oeislinn. Lesandinn trúir á umskiftin, en þó þeir bezt, er Pál ]>ekkja per-
sonulega. Pessi óróleiki lundarinnar kemur raunar berlegast fram í kvæð-
UIr> eins og Holskeflan o. f]., þar sem liin ytri náttúrufyrirbrigði eru
l'reinar táknmyndir liugarhræringanna. I þessum flokki er bvert kvæðið
°ðru einkennilegra svo sem Hvurl? og í Surlslielli:
Pað svipar bér inni
til sálar i manni.
Mikla atliygli vakti kvæðið Fimm í austur, flmm i vestur, er það birt-
‘st í riti Þjóðræknisfélagsins fvrir nokkrum árum. Eru þar djúp sárindi
-*'r þvi, hversu ágætir kraftar dreifist og verði hverjir öðrum til trafala í
"óleitninni tii þess að íslenzkt mál og hugðarefni fái baldið hlut sinum.
Húmið Íeyfir ekki að rekja hér kvæði Páls til neinnar hlitar. En það
er svo margt nýstárlegt i þeim, innilegt og á köflum djúpt, að svo marga
"ni sem Páll hefur áður átt, þá munu þeir margfaldast fj-rir bók þessa.
R. E. K.
þ S1HDIA ISLANDICA I og II. Útgefandi Sigurður Nordal. Rvík 1937. —
css er getið á kápu I. bindis þessa ritsafns, að i þvi verði einkanlega
lu<t erindi, sem flutt liafa verið og rædd á rannsóknar-æfingum i Háskóla
ands og þvkja færa einhverjar nýjar atbuganir um íslenzkar bókmentir,
sogu 0g tungu. Erindin eru gefin fit með styrk úr Sáttmálasjóði. Fvrra
ndl þessara tveggja ftytur ritgerð eftir dr. Einar ÓI. Syeinsson, sem heitir
Sagnaritun Oddaverja«. Er ]>ar revnt að leiða rök að þvi hvernig að-
slada, hugsunarháttur og mentun Oddavcrja hafi hiotið nærri þvi að leiða
' ser rit af ákveðnu tagi. — Siðara bindið flj'tur ritgerð eftir Ólaf pró-
ss°r Lárusson: »Ætt Egiis Halldórssonar og Egils saga«. Hefur Sigurður
I)rofessor Nordal, r formálanum fvrir útgáfu sinni af Egils sögu Skalla-
Srimssonar, fært likur að því, að Egill þessi Halldórsson hafi verið helzti
■mildarmáður Snorra Sturlusonar um arfsagnir Mýramanna, en Snorra
f 111 Sordal með nokkrum likum höfund Egils sögu. Ólafur próf. I.árusson
'Lri' :ld því mörg rök, að Egill Halldórsson hafi verið sjöundi maður frá
I S 1 Slíallagrímssyni i beinan karllegg. Egill hefur ])á að likindum verið
^imilismaður á Rorg meðan Snorri Sturluson bjó þar, um nokkur ár
- rsta tugs 13. aldar. — Báðum þessum ritgerðum fylgir stuttur útdráttur
j r l'elm á ensku. — Frágangur allur er vandaður, svo sem sæmir þeim
vrða manni, er útgáfuna annast. Smávillur i texta I. bindis, svo sem
uPptalinguna« f. »upptalninguna« (bls. 10), ))the« f. »he« (bls. 47) o. fl.*