Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 39

Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 39
eímbeiðin SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA 263 lr>gax- vildu ráða, hve dýrt þeii- keyptu útlenda vöru. Hafa for- ^aðsmenn þessir að líkindum komið til sögunnar, er nokkuð Jeið fram á 13. öld og einstakir höfðingjar höfðu lagt undir S1g heila landsfjórðunga, svo að eigi mátti gera ráð fyrir, að þeir gætu x-iðið til hvers skips, er að landi bar. En hins vegar eiu lless ýmis dæmi, að höfðingjar þóttust hafa rétt til þess að kveða á urn verð á útlendri vöru um og nokkru eftir 1200. Þeir ^æmundur Jónsson og Þorvaldur Gizurarson lögðu lag á varn- lnS norraenna kaupmanna á Eyrum ái'ið 1215. Og þess finnast dænii, að sumir höfðingjar a. m. k. þóttust hafa leyfi til þess að skipa fyrir um viðskipti íslendinga sjálfra. Laust eftir 1200 °nnuðu þeir Kolbeinn Tumason, Sigurður Oi'msson og Hallur v ePPjárnsson kaup öll við Hólastól og sölui', en þeir réðu þá lllest fyrir Norðurlandi og áttu beiskan ófrið við Guðmund s vUp Arason. Kolbeinn vildi og ráða því eitt sinn, er hallæri ar’ ilVe mikil skyldi foi'gift Austmanna i héraði hans (þ. e. llleðlag það, er Austmenn skyldu gi'eiða bændum fyrir vetur- «)■*) ÞaxS getur því enginn vafi vei'ið á, að Snorri hafði an rett til þess að meta mjöl Orkneyjai'kaupmannsins til slenzkra landaura. En vera má, að hann hafi verið ósanngjai'n nUti, þótt Sturla geti þess eigi, heldur hins eins, að Orkn- ^mgurinn hafi viljað í'áða lagi á mjöli sínu sjálfur. Hitt ai auðvitað ofríkisverk, er Snorri tók mjölin með valdi, en J 10 er það skiljanlegt að honum yrði skapfátt, er kaup- Urinn neitaði að hlita íslenzkum lögum. Þá er Oi'kn- " ln8ar voru biínir til hafs um sumarið, særði kaupmaður 11 af heimamönnum Snorra til ólifis í hefnd fyrir mjöl- e vilna. Snorri sendi þá eftir bræðrum sínum og eggj- I ' ^)a að ieggja að kaupmönnum, þar sem þeir lágu við strengi þ, 1111111 fyrir utan Seljaeyri. Sighvatur var þess albúinn, „en o<.)lLUl iatil ilei(iur“- Atlaga þeirra Sturlusona misheppnaðist, r°. S1gldu Orkneyingar á haf út. Þeir urðu þó afturreka, og Uni !týrimaður l1;l austur að Odda, og tók Sæmundur við hon- ^1 U veturvistar. „Snorri sendi þangað flugumenn þrjá sam- r ’ °s koniu þeir engu fram.“2) Hefur þessi sending flugu- -—.1111:1 a æskuheimili Snorra, þar sem hann hafði verið fósti'- H Sturl. I., 228. ^ StarL II., 28—30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.