Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 40

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 40
264 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimbeiðin aður og notið alls góðs af hinum voldugu Oddaverjum, sjálfsagt vakið óþægilega eftirtekt á honum. Og þar á ofan hefur hann orðið að athlægi, er flugumenn hans komu engu fram. En el sagnaritaranum, sem sagði frá þessu, hefði verið vel til Snorra, þá hefði hann reynt að mæla honum málsbætur, því að það var vissulega gerlegt. En Sturla Þórðarson innir ekkert orð í þá átt. Öll frásögn hans um þessa viðburði er undarlega kulda- leg og gustill. Þá segir Sturla enn frá einu atviki, sem gerðist á Borg meðan Snorri bjó þar. Einn heimamanna hans hét Egill Halldórsson, „af Mýramanna langfeðgum*1 2.1) Egil þenna dreymdi eitt sinn, er Snorri var i „ráðabrotum“ um það að fara búferlum frá Borg til Reykholts, að Egill Skallagrimsson kæmi að honum og væri „mjök ófrýnn“. Hann mælti: „Ætlar Snorri frændi vor í brott héðan?“ „Þat er mælt,“ segir Egill. „Brott ætlai' hann,“ segir draummaðurinn, „ok þat gerir hann illa, því at lítt hafa menn setit yfir hlut várum Mýramanna, þá er oss tímgaðist, ok þurfti hann eigi ofsjónum yfir þessu landi at sjá- En þó er svá sem ek segi þér, at Seggr sparir sverði at höggva, snjóhvítt, er blóð lita. SUæruöld gátum-) sliýra, skarpr hrandr fekk mér landa, skarpr brandr fekk mér landa.“ Hér lýsir Egill gamli Snorra úr ætt sinni, vegna þess að hanu sjái ofsjónum yfir höfuðóðali ættarinnar (þ. e., að það sé lítils- virði í hans augum). Hitt er þó meira, að hann telur Snorra úrkynjaðan að eðlisfari, vígragan og blóðlausan. Sturla hefði aldrei tekið þessa vísu upp í frásögn sina, ef honuin hefði 1) Sjá um hann og ætt hans ritgerð Ólafs Lárussonar: Ætt Egils Hall' dórssonar og Egils saga (Studia Islandica II). 2) Þeir Finnur Jónsson og Sigurður Nordal hafa þessa orðmynd, saW' kvæmt einu handriti, og lýsir þá Egill Skallagrimsson baráttu sjálfs sln til auðs og landa í draumvísunni, og fæst á þann hátt vitanlega eðlilegur skilningur á orðum hans. En öll liin handritin hafa: „Skæruöld g e t u111 skýra“, og getur sá lesháttur verið fullkomlega réttur. Merking vísunnar verður þá: Seggur (Snorri) á ekki léttvígt, blóð hans er livítt og l;n^ eins og snjór. Nú fer i hönd harður haráttutimi (eða ef „gátum“ er lesiö- vér háðum harða baráttu). Vér sigruðum með beittum lirandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.