Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 77

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 77
Ei»ireiðin A KALDADAL 301 lslenzkum kynstofni í lengstu lög. En kvartanirnar magnast °S berast frá þeim, sem kunnugastir ættu að vera málavöxt- 11111 ■ Og er þá illt, ef svo er komið, að íslenzka konan stendur ekki jafnrétthá eftir í augum hins siðaða heims, að því reynslu- tímabili loknu, er nú gengur yfir. Því skal haldið fram, meðan °k eru á, að hún geri það, og má hver lá manni, sem vill. En er ekki eins og i þessum og' öðrum fyrirhrigðum í ís- jenzku þjóðlífi nútímans birtist þau örlagaríku vegamót, sem Woðin er nú stödd á? Annars vegar er hið einangraða og ein- alda líf þjóðarinnar, nálega eingöngu bundið við sveitir kmdsins, þar sem mestur hluti hennar lifði og starfaði. Hins e&'nr er rótleysi og umbylting þess tízkulifs, sem flæðir yfir llleð margfölduðum viðskiptum landsmanna við umheiminn sivaxandi aðstreymi í borgir og bæi landsins, úr fábreytni einangrun sveitalífsins. Hér blasa við tveir ólíkir heimar, 0r með sitt skin og sína skugga. Sú kynslóð, sem nú lifir, eillr fengið það erfiða hlutverk að sameina þessa tvo heima Unnig í íslenzku þjóðlífi, að úr verði æðri eining. lestar aðrar þjóðir hafa einhverntima áður i sögu sinni h‘Jið að inna af hendi svipað hlutverk, sumar oft. Og þeim þ. ,Ul iekizt það misjafnlega, sumum vel, öðrum miður. Brezka J°ðin er sú þjóðin, sem við íslendingar höfum um langt skeið mest viðskipti við. Henni hefur flestum eða öllum þjóð- . iletur tekizt að sameina hið alþjóðlega og þjóðlega i fari £ ”U; au þess að liíða tjón af, og haft lag á að nota kosti hins Uf.^ega lífs í þágu þjóðar sinnar og til styrktar þjóðlegu þ SlUu- Ef íslenzku þjóðinni tekst ekki að gera slíkt hið sama, ilUu ekki að gera ráð fyrir að eiga langt líf fyrir höndum. ei sannarlega eftirtektarvert, að hvergi eru eins sterk þjóð- gr Kenni að finna í siðum, umgengni, trú, listum og öðrum þei'nUm lllanulegrar breytni og starfs, eins og með Bretum, 111 llióðinni, sem langmest og hezt tök hefur haft á að semja SlíT ö O J b'ið S1UUIU °g háttum annarra þjóða. Bretinn hefur aldrei gert s- ' ^ann er alltaf Breti fyrst og fremst, og í því er fólginn Tn" hans og stolt lei r hCSS geta svara® þyí, hvort likur séu til að okkur ís- hop gUU1 hikist að vernda þjóðernið og styrkja með nýjum 11111 ahrifum frá erlendri menningu, en varpa hinum óhollu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.