Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 78

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 78
302 Á KALDADAL EIMREIÐIN fyrir borð, er fyrst vert að gera sér ljóst, hve sterkar þær þjóð- legu stoðir eru, sem undir íslenzka menningu nútímans renna- Verður þá fyrst fyrir tungan og sá lífsþróttur, sem hún leggu1' þjóðerninu til. Eins og gefur að skilja ber mikið á því meðal unglinganna í höfuðstaðnum og víðar, bæði karla og kvenna. að hnoðazt sé við að tala erlendar tungur. Þó að getan sé lítil oft og einatt, er viljinn góður. En hvers vegna er þessi mikli ákaf' í að tjá sig á ókunnri tungu? Orsakirnar eru margar: stunduW löngun til að Iæra málið, en oftar lítilmótleg þóknunarhneigð. afvegaleidd vanmáttarkennd gagnvart eigin tungu, fordild, eða blátt áfram venjulegt skeytingarleysi. En ef ekki er hægt að tala erlenda tungu nokkurnveginn lýtalaust, er miklu betra að nota sitt eigið móðurmál, blátt áfram og án alls tildurs, enda mun það langoftast vekja þægilegust áhrif. Margir útlendingar hafn kvartað um það við mig, að þeim gæfist ekki tækifæri til :,ó læra íslenzku af því að umgangast íslendinga, því þeir töluðu allir einhvers konar ensku. Það er eðlilegt og sjálfsagt, enskau sé notuð í nauðsynlegum viðskiptum, þegar þess er þðrf- En það er ekki annað en heilbrigt manndómsmerki og metn* aðar að beita heldur fyrir sig sínu eigin móðurmáli, hreinu og óbrjáluðu, en bjagaðri og afskræmdri erlendri tungu. Þess1 tungumálafordild, sem er að vísu ekki nýtt fyrirbrigði, ma'Ú1 gjarnan hverfa, enda hyrfi þá um leið aðalhættan, sem móð- urmálinu kann að stafa af erlendu fjölmenni. Sjálft er móðu1' málið bæði talað og ritað almennt betur nú en áður og v’ð betur undir það búin að varðveita það en meðan danskan óð hér uppi og afskræmdi málfar manna i ræðu og riti. Ensku11 er auk þess svo ólík íslenzku, að hættan af henni fyrir tung' una er ekki mikil, ef við sýnum aðeins þann sjálfsagða inenn ingarbrag að beita móðurmálinu fremur en flónslegu götuniá*1' í nánu sambandi við tunguna eru svo bókmenntir þjóða1 innar og saga. Bókmenntirnar, bæði fornar og nýjar, er Si brunnur, sem seint verður þurausinn, og saga þjóðarinm11 sýnir og sannar, að þjóðernið er Hfseigt og lifir af harðær1 hvers konar áþján. íslenzk list hefur einnig, þótt ung sé, þe^‘" lagt mikinn skerf til varðveizlu, viðhalds og aukningar þjó® legra verðmæta. Blöð, timarit og útvarp eru sjálfkjörin 1,1 breiðslutæki í þessu mikilvæga starfi. Með útvarpinu eignuð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.