Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 85

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 85
E,sIREIÐIN FRUMBYGGJAR ÁSTRALÍU 309 >eir skríða inn í hvalinn og út úr honum, til þess að ná í ijúf- fe’Jgustu bitana. „Það getur varla viðbjóðslegri sjón“, segir landkönnuður nokkur, „en að sjá unga og vel vaxna frum- ^ggjastúlku skríða út úr dragúldnum hval.“ F rumbyggjar, sem ekki þekkja siði annarra þjóða, ganga allsbe t. erir eða því sem næst. Þó nota þeir allskonar skartgripi, j kcngúrútennur, mannatennur, fiskbein eða tréspýtur og ra þetta í hárinu. Þá láta karlar í sumum ættkvíslum gera ^ar8a skurði, þvert vfir brjóstið, og' verða þar stór ör, sem ^’kja mikil prýði. i rumbyggjar á norðurströndinni kunna að smíða báta og °la Þa út tréstofna með eldi. í Suður-Ástralíu, t. d. í Viktoríu- FlkinU, gerðu þeir sér fyrrum báta úr stórum barkarflekum af °kalyptUStré. Þeir bundu þá báða enda flekans saman, en uitu hann sundur um miðjuna með spýtum. A þessum frum- flaL'®u bátum fóru þeir allra sinna ferða á hinu mikla Murrey- 1 * '• Nú eru frumbyggjarnir horfnir úr þessum landshluta, ennþá má sjá hvar þeir hafa sniðið börkinn af eukalyptus- Fjani til bátagerðar. rr' i 01 Og áhöld frumbyggjanna eru mjög einföld. Þeir þekkja uvorki ^eir bess kyifa uialma né leirker. Vatnsílát sin gera þeir úr trjáberki. n°ta steinaxir, steinhnífa, stéinhamra og tréprik til grafa upp ætilegar rætur. Helztu vopn þeirra eru tré- . °§ tréspjót með steinoddi. Með spjótum þessum eru þeir kJ'SÍt hitta skjaldböku — eða fjandmann í 30 metra fjar- þá&'5 ^eir’ sem hafa efni á því, hafa einnig skjöld, og oft eru 1 ‘hegnar á hann myndir með ýmsum litum. Slöngu eða boga ]. ' v,la teumbyggjarnir ekki. Aftur eru þeir leiknir i að nota ■'thoga,1) (búmerang). Hann er einkennilegasta vopnið, sem ^ a er í Ástralíu, og þekkist hvergi með sama lagi nema þar. - Ultl ei’ eius konar boginn trérenningur um 60—70 cm. á lengd, jr m’ a hreidd og % em. á þykkt, eins konar bogið trésverð. kailn er hæði notaður á dýraveiðum og í stríði. Það má ýmist ef Skl houum upp í loftið eða niður á jörðina. Þegar honum kus-1Sta« uiður, lendir hann á jörðinni i nokkurri fjarlægð, en ast þá aftur upp og flýgur beint í mark, ef vel er kastað. oir f, Kastb°Si er úr tré og ekki ólíkur skammorfi á torfljá, en þó breiðari b oatari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.