Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 112

Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 112
336 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimbeisH1 Eftir að hinn undraverði gestur okkar hafði enn sýnt mörg önnur fyrirbrigði dá- leiðslunnar, vakti hann pilt- inn með aðeins einu orði og' hvíslaði skipandi rómi: „Vaknaðu!" Og pilturinn vaknaði samstundis, alheill af taugagigtarkastinu — mundi ekki einu sinni eftir því að hafa verið veikur eða eftir neinu þvi, er gerzt hafði þessa undanförnu nótt. En gigtar- köst fékk hann aldrei eftir þetta. Huglestur. Urn kvöldið komum við aft- ur saman, og lagði meistarinn til, að við skyldum nú spreyta okkur á gamalkunnum leik og mjög vinsælum heiina á gamla Englandi. Þetta er hinn svonefndi „Vilja-leikur“, en hann sannar ákaflega vel hversu menn geta orðið afar- næmir fyrir áhrifum, jafnvel þótt í vöku sé. Riddaraforinginn fór út úr herberginu, og meðan hann var úti, hugsaði meistarinn sér ákveðinn hlut i herberginu, sem Riddaraforinginn átti sið- an að finna. Þegar Riddarafor- inginn kom svo aftur inn, tók hann í hönd hins og bað hann að hugsa fast um lilutinn, sem hann hafði valið (að þessu sinni var það klukkan). Ridd' araforinginn hugsaði einni» fast og ákveðið um að finna hlutinn. Brátt voru þeir báðir komnir á stað áleiðis a^ klukkunni, unz Riddaraforing' inn benti á hana og sagSi- „Þú hugsaðir um klukkuna • Skýringin er þessi: Meistar- inn hugsaði ákaft um klukk' una og um það, hvar hún vseiu Með þessu fóru ósjálfrátt oV' veikar hræringar um likaina lians, einkum um vöðva hand- leggsins og handarinnar, sem Riddaraforinginn hélt um- Ekkert gerðist, þó að Þe*r gengju að hverjum hlutn' um á fætur öðrum í hei' berginu, fyrr en þeir koniu a^ klukkunni. Þá jukust hra‘r' ingarnar, og Riddaraforingin11 fór eftir því. Hann lét hrsef' ingarnar leiða sig að markin11 og fann það með tilstyrk þeirra. Töfrar og stæling. Ég gerði þá nokkrar tilraun ir með töfra og stælingu eins og þær, sem Donato gei®1 fyrstur manna i París. Ég meistarann að herða a^‘x vöðva og halda líkamanun' þannig, svo að allar sjálfráðjr hreyfingar hans yrðu sein minnstar. Síðan horfði ég 1 augu honum, og þannio
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.