Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 113

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 113
Eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 337 ^0lfðumst við í augu, unz 31111 virtist stara út í fjarsk- nil‘ ^etta tók svo sem eina ^ínútu og er fyrsta stig enjulegrar dáleiðslu. Smám- ,tlniai1 náði ég valdi yfir vilja 3ns °§ gerði að mínum vilja, f, er þessi dáleiðsluaðferð ciMt '* 0Ilnur en sú, sem beitt er l'. sjnklinga, því þá leggur ^3laldurinn aðaláherzluna á I styrkja viljaþrótt sjúkl- ^gsins. Vinur minn, sá, er ég ^11 nú að dáleiða, varð æ meir a 11111111 valdi. Honum sýndust t>un i mér sífellt stækka og Ypi,Jr ° a æ skærari, unz hann j 11 ^ lnáttvana og riðaði allur. antessu ástandi hermdi hann ag eltir, sem ég gerði, án þess f 1 geta ráðið við þetta og h ^1 ílVerri minni hreyfingu. egar ég hörfaði aftur á bak, gerði h-m„ u-* • nnn hið sama, og þegar fraSteÍ8 eitt eða fleiri skref á- ej ’ ferði hann nákvæmlega þv'S’ ^ h^tði blásið honum * lnj°sl’ að hann gæti ekki annafi „ gerð' 11 §ert allt’ sem eg é« ' ^leðal annars skrifaði 0„ llatni15 niitt undir ávísun, .. rifílði hann samstundis n a0ra avisun, ekki sitt n; ^eldur mitt — og svo 'æniIe§a með minni rit- hv. v a5 eg er V1SS um> að ið í ^ llanl<1 seni er hefði tek- f)a undirskrift gilda sem mína undirskrift, (og er þetta nokkuð fyrir dómara að leggja á minnið). Ég varð að hafa gát á öllu, sem ég gerði, þvi allt hið sama gerði hann. Ég lét hann nú setjast, en hélt þó áfram nauðsynlegum hreyf- ingum handanna, en allan timann voru augu hans gal- opin og starandi. Með einfaldri hreyfingu handanna dró ég hann að mér og ýtti frá mér á sama hátt, en þetta nefna dá- leiðendur aðdráttar- og frá- hrindingar-fyrirbrigðið, og var nú svo komið, að ekki var lengur nauðsynlegt að láta hann sjá hvað ég gerði, því hann hermdi eftir hvert smá- atriði, sem ég gerði, þó að ég sneri að honum baki og engir speglar væru í herberginu svo hann gæti séð í þá, með líkamsaugum sinum, það sem fram fór. Ég lét hann einnig loka augunum, en það breytti engu. Riddaraforinginn spurði mig, á hverju ég héldi, að þessi nákvæmni hins dáleidda manns væri grundvölluð, og svaraði ég því, að ég teldi hann vera orðinn svo næman fyrir hræringum loftsins í kring um okkur og hverju minnsta hljóði, að hann gæti af þessu ráðið hverja hreyfingu dá- valdsins og hvert hverri hreyf- ingu hans væri beint. 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.