Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 29

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 29
ElMnEIOIN ÚR SUÐUREYJL'M 301 Rianrrhæðar hár. Féll sjórinn af stalli niður á flúðir, alveg eins °g í á. Ivvað bóndi fossinn geta orðið miklu stórfenglegri en lietta, þegar stórstrevmt væri — þá væri sjón að sjá hann. Hefðum við naumast trúað því að óreyndu, að slíkur sævarfoss. Aæri til. r ljótt sér þess merki á gróðrinum, að Brokey er víðlend og rymra þar uin fénaðinn en víðast annars staðar í eyjunum. l'jalldrapi vex víða í þúfum í hinum stóru mýraflákum, sem þar eru milli klettaborganna, en í smærri eyjunum er hann yiðast horfinn. Brokey er sannnefni. Brokið (eða fífan) er enn Þann dag í dag aðalgrasið á stórum svæðum. Eiríkur rauði nam Brokey og Öxney og bjó fyrsta veturinn að Tröðum í Jlrokey, en fluttist síðan til Öxneyjar. Síðan var Brokey lengi n°tuð sem afréttarland, en.nú er þar stærsta býli í Suður- eyjum. Talið er, að 180 eyjar og hólmar með grasi heyri undir Brokev. Má af því marka hvílíkur fádæma fjöldi er af eyjum ;l Breiðafirði. Eru eyjarnar sein heilt hérað sérstætt að ýmsu leyti, en teljast Samt til þriggja sýslufélaga (Snæfellsnessýslu, Öalasýslu og Barðastrandarsýslu). Eyjaskeggjar stungu upp a akveðnum frambjóðanda til að telja eyjarnar, en það hefur aldrei verið gert. Hefur sá boðið sig til þings í tveim sýslum Mð Breiðafjörð og fallið i báðum. Töldu þeir ráðlegra fvrir kann að revna að kasta tölu á eyjarnar, heldur en að bjóða Sl8 fram í þriðju sýslunni til að ljúka hringnum. í Brokey 'ar farið á veiðibjölluungaveiðar. Dugði Jón ágætlega í þeim llernaði. Vorum við hinir að reikna út, hve mörgum æðar- l,nguni hann hefði bjargað frá bráðum bana með veiðimennsku Sll,ni. Var þess þá óskað, að einhverjir þingmanna þeirra, sem "'est töluðu á móli veiðibjöllueyðingunni, á alþingi, væri nú lv(nnnir út í eyjar, svo að þeir gætu séð veiðibjölluna rífa í s,g æðarunga. Eftir þá sjón hefðu þeir áreiðanlega orðið enn |)a tindilfættari en Jón við veiðarnar og aldrei talað gegn evð- in«u veiðibjöllunnar eftir það. 1 ra Brokey fórum við út í Vaktarhólma. Þangað hefur le ekki komið í 50—60 ár, svo að teljandi sé. Féð gengur víðast ,l|n aðrar úteyjar. Mátti vænta þess að sjá merki friðunarinnar h'einilega í hólmanum. Við urðum heldur ekki fyrir vonbrigð- lln- ’fafnskjótt og lent var í hólmanum, var auðsætt, hve allur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.