Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.10.1942, Qupperneq 44
ElMRElfl1* Kjarval og síðasta sýning hans. Jóhannes Kjarval listmálari hafði svningu hér í ba? nu 1 haust á fjörutíu málverka sinna, flestra frá síðastliðnu sunu >• Kjarval er einn þeirra íslenzkra málara, sem mest hefm hneykslað og mest heillað almenniiig. Hann hefur leikið nH'ð allar Iistastefnur síðan um aldamót, málaði um skeið s'° kúbiskar myndir, að litið gaf eftir sjálfum Picasso. Venju' legir dauðiegir inenn vissu hvorki upp né niður og íetluð11’ að það, sem niður sneri á myndunum, ætti upp að snúa cð>1 þá hið gagnstæða. Expressionisminn er sú stefnan, sem tekið hefur Kjarval sterkustum tökum. Einkenni þessarar liststefn11 eru skýr í flestum myndum hans. Fyrst er að nefna leik hans með formið, þetta östýriláta kúbiska fyrirbrigði í sumuni eldii mvndum hans, sem gerði áhorfendurna stundum orðlausa’ > öðru lagi tilhneigingu h'ins lil leikrænna áhrifa með djUI um lita- og látæðis-samsetningum, enn fremur uppreisn ha>lS gegn fyrirmyndinni, þessi éibeit hans á að leika hlutverk lj°s myndarans og loks hið draumræna eðli listar hans: tilhneip ingin til þess að færa fyrirmyndina í táknlegan búning a léreftinu. Allt eru þetta skýr expressionistisk einkenni, en að Kjarval hafi þannig heillazt af listastefnum samtíðarinn:11, hefur hann jafnharðan hrist af sér allar stefnur i sUin' óstöðvandi leit að sjálfum sér, unz leitin gerði hann að algel lega sjálfstæðum listamanni. Þessara sjálfstæðu, hreinn n persönulegu einkenna gætti mikið á þessari síðustu sýnmg hans, þar sem flestar myndirnar voru landslagsmyndir, vl^s vegar að af landinu, þó að flestar fyrirmyndirnar værii 111 nágrenni Revkjavíkur. Kjarval hefur um langt skeið leitað að einkennum íslenzk1 ar náttúru og sál, til þess að seiða fram i línum og litim1 ‘ léreftinu. Og hann hefur ekki eingöngu leitað, heldur fuU Þegar hann málar t. d. íslenzkt hraun, verður það svo þrungið á léreftinu hjá honum, að áhorfandann langar J111 ^ vel til að strjúka mjúkan hraunmosann, og á myndinni se hvert Iitbrigði hraunsins eins og þau litbrigði verða fjölbre>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.