Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 35

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 35
KIMUKIt->lN ÍSLAND 1943 15 samanburði á kolaverði, eins og það er nú, og gjakli því, er hús- eigendum er ætlað að greiða fyrir uppliitun liúsa sinna frá lieita vatninu á Reykjum, mun láta nærri að kostnaður verði sá sami og áður. En sá mikli munur er þó hér á, að sama upphæð, sem áður fór út úr landinu fyrir kolakyndingu í Reykjavík, gengur nú í sameiginlegan sjóð til að greiða upp það mannvirki, sem á að verða höfuðstaðmun ótæmandi hitagjafi um ókomnar aldir. STJÓRN OG LÖGGJÖF. Stjórn sú, er ríkisstjóri setti í dezem- her 1942, sat allt árið 1943 að völdum. Alþingi það, er sat að störfum um áramótin 1942—’43 lauk ekki störfum fyrr en 14. apríl 1943, og lét það þing eftir sig 59 lög og 38 þingsályktunar- •illögur. Meðal laga þeirra, sem samþykkt voru á þessu þingi má nefna: Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá kon- ungsríkisins Islands, 18. maí 1920, sbr. stjórnarskipunarlög 24. niarz 1934 og 1. sept. 1942, lög um innflutning og gjaldeyris- meðferð, um stofnun liáskólabókavarðarembættis, um orlof, um verðlag, um búfjártryggingar, lög um greiðslu íslenzkra afurða, um baiui við töku Ijósmynda og meðferð ljósmyndavéla, um húsaleigu, um Kennaraskóla Islands, um dýrtíðarráðstafanir. Alþingi kom aftur saman síðari hluta ársins, og lauk það þing störfum 17. dezember síðastl. Frá því þingi voru afgreidd 60 lög og 38 þingsályktunartillögur. Meðal laganna má nefna þessi: Lög um refsing fyrir óheimila för inn á bannsvæði herstjórnar °g óheimila dvöl þar, hafnarbótasjóð, um ábyrgð ríkissjóðs á '.lóni, sem hlýzt af veru herliðs Bandaríkja Norður-Ameríku hér ;i landi, um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykj avík, um heilsuhæli fyrir drykkjumenn, um lilutatrygginga- ^élög, um ættaróðal og erfðaábúð. Annars eru 29 lög frá fyrra þingi ársins og 23 frá því síðara breytingar á eldri lögum, og er jiannig nær lielmingur allrar lagasetningar ársins lög um breyting á lögum eða jafnvel lög um breyting á lögum urn breyt- lng á lögum, en þessar sífelldu breytingar virðast benda á festu- skort í lagasetningunni yfir böfuð. Alls voru afgreiddar 38 j»ings- ;,lyktunartillögur frá baustþinginu 1943. SLYSFARIR. Á árinu drukknuðu 74 íslenzkir menn (1942: 62 tnenn) í gjó, vötnum og ám, auk jiess 5 menn af öðrum slys-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.