Alþýðublaðið - 09.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1923, Blaðsíða 3
A£»yfe»OftLAftl* Konurl Munið ©itis? að Mðfa um @más*a smföx>likið. Bæmið sjálfar um gæðiu. ðlfosmjðlkiii er kotuin og verður seld, bæði gerilsneydd og ógeril- sneydd, i mjólkurbúðum okkar og heimkeyrð bæj- Mjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- arbúum að kostnaðarlausu. Tryggið yður mjólk í mjólk- urleysinu með því að panta hana strax í síma 1387. Mjölkurfélag Reykjavíkur. Eúmmfltm, sem sérstaklega er til búið til viðgerðar á gúmmí- stígvélum, iœst í þar sem það er reynt í lækn- ingastofum háskólanna. Fréttastofa Ritzaus tiikynnir frá Lundúnum: Út af fyrirspurn í neðri deild brezka þingsins áhrærandi enskan togara, er tekinn hafði verið við ísland og dæmdur í sekt, skýrði Mc. Neiii undir-ríkisritari frá því, að þóft skipstjóri hefði haldið sig vera fyrir utan Iandhelgislínuna, hefði hann játað í réttinum, að hann treystist ekki að bera brigður á skýrslu strand varnaskipsins. Ræð- ismaður Breta hefði verið við- staddur í réttinum og veitt skip- stjóra allan stuðning, og þættist brezka stjórnin sannfærð um, að alt gerlegt hefði verið gert til að tryggja skipstjóranum full- komið réttlæti, og hyggði því ekki á frekari aðgérðir. Utanrfkismálanefnd ríkisþings- ins danska lauk 31. máí umræð- um um samþykt á verzlunar- samningnum milii Danmerkur ©g Rússlands, er undirritaður var 1 Moskva. Hefir nefndin ákveðið að skila áliti til ríkisþingsins, en það kom saman til aukafundar 7. Fálkanum. Gott, stórt kort yfir ísland óskast til kaups. Tilboð sendist blaðinu. þ. m. Meiri hluti nefndarinnar, vinstrimenn, jáfnaðarmenn og róttækir, vilja láta fallast á samn- inginn innan þess frests, er í honum er settur, en íhaldsmenn í nefndinni vilja fresta úrslitum til haustsfns. Edgar Rioo Burrouglis: Dýi* Tarzans. vinstri hendi, en brugðin spjóti í hægd. Þeir spyrntu við þeim, er komu á effcir þeim, og ýttu á þá. Óp mannsins, er pardusdýiið drap, blandað saman við öskur dýrsins, hafði mikil áhrif á taugar þeirra, og grafkyrðin í kofauum bætti nú ekki úr skák. Alt I einu rakst annar þeirra, sem á móti vilja sínum var rekinn inn í kofann, á ráð til þéss að sjá, hve hættan væri mikil, Hann varpabi kyndlin- um inn í miðjan kofann, svo hann lýsti upp rúmið, ábur en hann féll til jarðar. Þarna lá hvíti maðurínn enn þá bundinn og hreyfingarlaus; í miðjum kofanum lá annar maður, líka hreyfingarlaus með flakandi brjóst og háls. Svertingjarnir urðu skelkaðri við þetta en þó þeir hefðu sóð Shítu sjálfa, því þeir sáu að eins ógurlegan árangur af árás á fólaga þeirra. þeir fvenistu urðu- svo dauðskeikaðii', því þeir sáu _ekki ástæðuna til hermdarverksins, að.þeir ruddust út með óhljóbum og hlupu þá sem næstir voru um koll, Heila klukkustund hayrði Tarzán að eins óm'inn af 'mannamáli úr íjarlægasta horni gaiðsins. Líklega voru villimennirnir ab hressa' upp á hugrekkfð til þess að róðast til inngöngu í kofaun, því við og vib heyrði hann gelt eins og þegar villimenn eggja hver annan í bardaga. En loksins voru það tveir hvítir nenn, er kpmu jnn með byssur og spjót. Turzan vt.r ekki hissa á því, að hvorugur var Rokofi. Hann hefði getað selt sál sína upp á það, aÖ Rokoff mundi ekki þora inn í kofann. Regar svertingjarnir sáu, að ekki var ráðist á, þá hvítu, skriðu þeir líka inc; þeir ranghvolfdu augunum af Bkelflngu, er þeir sáu skrokkinn af félaga sínum. Þeir hvítu röyndu árangurslaúst að toga skýringu út úr Tarzan; hann hristi að eins höfuðið og glottj. Loksins kom Rokoff. Hann náfölnaði, er hann sá limlestan líkamann á gólfinu og .afakræmt andlitið stirðnað af skelfingu. >Komdu!< sagði hann við höfðingjann. >Tökum til starfa og drepum þennan djöful áður en hann gerir meiri usla á mönnum þínum<. Höfðinginn skipaði að lyíta Tarzan upp og binda hann vib staurinn; en nokkur tími leið áður nokkur íminna hans fengist til þess að snerta hann. Loksins drógu fjórir ungir hermenn hann út úr kofanum, og var þá sem óttinn hyrfi af hon , um. Tuttugu æpandi svertingjar hrundu og spörkuðu fanganum á undan sór eftir þorpsgötunni og bundu hanú við staurinn mitt á meðal eldanna og kjöt- pottanna. Loksins, þegar haon var bundinn og virtist ger» samlega yfirbugaður, svall Rokoff í brjósti sá venju- legti móður, er gagntók hann, þegar 6ngin hætta var á ferðum. Hann gekk fast að apamanninum, þreif spjót af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.