Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 17
EIMREIÐIN Október—dezember 1945 LI. ár, 4. hefti Við þjóðveginn. 17. nóvember 1915. Smásjá stórveldanna var oft nefnd í ræðu og riti hér á landi styrjaldarárin, en sjaldnar mi. Það verkfæri er þó enn í notkun og verður. íslenzkt stjórnmálalíf er stöðugt undir smásjánni. Og margt kemur skrítið í Ijós. Fyrirferðarmest síðustu vikurnar er hinn ákaflegi vindmyllubardagi, er staðið hefur út af orðrómi, sem enn fæst ekki staðfestur né aftur rekinn af réttum aðilum. Ef til vill verður bó búið að gera annaðhvort, jtegar línur jtessar koma fyrir sjónir almennings. Fyrra hluta októbermánaðar gaus orðrómurinn upp, um að eitthvað mikilvægt væri á döfinni í íslenzkri utanríkis- pólitík. Sögurnar héldu áfram á sveimi — og svo er enn. Fólkið spyr hvað sé hæft í orðrómnum og hvaðan liann sé kominn. Sumir halda, að lekið liafi frá einhverjum j)ing- manna. I jíinginu var haldinn lokaður fundur rétt eftir að j)að kom saman 1. október síðastliðinn. Víst er um j)að, að einhvern veginn kom sú fregn á loft, að bar liefði verið til umræðu tilboð frá Bandaríkjastjórn um áframhaldandi lier- vernd liér á landi, — leigu á herstöðvum hér eða eitthvað því um líkt. Smámsaman magnaðist fregnin eins og fjöðrin í ævintýrinu hans Andersens. Yfir j)jóðina tók að rigna skeyt- um um það, hvað sagt væri í Moskva, Stokkhólmi, Kaup- mannahöfn og jafnvel víðar um atferlið hér heima í þessu mikilvæga utanríkismáli. Stundum fylgdu ráðleggingar og eggjanir. Efnt var til fimdahalda í Reykjavík og skeleggar samþykktir gerðar í flokksfélögum og meðal stúdenta. Má það öllum gleðiefni verða, liversu vígreifir íslendingar gerast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.