Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 31
EIMREIÐIN UM KIRKJUR 255 ástæður. En slíks er ekki, livað sem liver segir, liægt að vænta af öllum, og mátti þetta nokkuð til vorkunnar virða, er lítið þótti starfað í víngarðinum og því uppskeran rýr eða engin. En á síðkastið hefur þetta breytzt, um tíma með allríflegum launaupp- bótum (svo að sumum þótti nóg um), og nú er með nýjum launa- lögum svo komið, að prestastéttin telst hálaunuð og því ógerlegt, að kvarta liéðan af, ef þessi kjör standast, en fyrir þetta verður nú einnig án nokkurrar vægðar að krefjast mikils starfs, í stað oft of lítils áður. Mætti margt tilfæra, sem liér ætti að koma tii, því að margt má sér fyrir liendur taka til stuðnings og frain- gangs liinu góða málefni, þótt framar sé tilteknum „embættis- störfum”, sem ekki geta talizt yfrið ströng allajafna og þegar á allt er litið. Vissulega, starfið er margt, eða gæti verið það. — Hef ég ástæðu til þess að ætla, að biskup láti þetta til sín taka á einn eða annan veg. Er þetta liefur verið rakið, sem ég nú hef greint um hríð, má segja, að eitt höfuðatriði hér til heyrandi komi af sjálfu sér: Kirkjuhúsin og a&búnadur þeirra. Um mikilvægi þess máls hef ég oftlega rætt áður, bæði í riti og erindum, sem alþjóð liefur mátt lieyra. Lá málið og fyrir síðasta almennum kirkjufundi í Reykjavík (1943), og á alþingi síðasta (1944) flutti ég það í frumvarpi til laga „um kirkjubyggingar og þátttöku ríkissjóSs í stofnkoslna&i kirkjuhúsa“, með allvíðtækri greinargerð. Þetta frv. varð ekki útrætt í neðri deild og liafnaði að svo komnu í nefnd finenntamálanefnd). Kunnugt var það gert almenningi á þeim thna, en biskup landsins fékk af því allmörg eintök til ráðstöf- nnar meðal kirkjunnar manna og safnaða, og mun liafa verið ætlazt til, að það yrði rætt á kirkjulegum fundum í landinu. Erestastefnan (synodus) í síðastliðnum júnímánuði tók málið fyrir og gerði í því ályktun. Og á héraðsfundum eða safnaða mun það einnig liafa verið rætt nokkuð eða verður það. Enda mun ekki veita af, að fram komi ótvíræðar raddir til fylgis málinu frá „hlutaðeigendum“, ef löggjafarvaldið á að sinna því að gagni. Hér skal nú aðeins farið um þetta mikla mál þessum yfirlits- orðum: Öllum söfnuðum þe6sa lands, með þeim tekjulindum, sem þeir ráða yfir, er gersamlega ókleift eða því sem næst að reisa sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.