Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Page 54

Eimreiðin - 01.10.1945, Page 54
278 JÓHANN MAGNÚS BJARNASON KIMREIÐIN kleift að liasla sér völl með sæmd í erlendri heimsálfu. Beztu kynfylgjur íslendinga voru uppáhaldssöguefni hans. En trú hans á liið góða í manneðlinu var ekki eingöngu bundin við landa hans. Hún var almenns og alþjóðlegs eðlis. Sögur lians sýna hann sem mannvin og djarfan, bjartsýnan vík- ing. Það er fágætt að liitta fyrir í sögum hans persónur ger- sneyddar ölluin góðum eiginleikum. Honum var lagið að finna perluna í liverri sál, hversu djúpt sem liennar varð að leita. Síðustu árin, sem Magnús lifði, átti liann við mikil veikindi að slríða, og tafði það liann eðlilega frá ritstörfum. Hann lá allan fyrri liluta ársins 1944 á spítala í Winnipeg, og var þar gerður á lionum læknisskurður. Eftir að liann kom lieim til Elfros af spítalanum liafði hann nokkra fótavist og vann þá nokkuð að skriftum. Sagan Fúgæt frœndrœkni, í þessu liefti Eim- reiðarinnar, mun vera það síðasta, sem liann lét frá sér fara til birtingar. Handritið var sent Eimreiðinni fyrir ári, en skipið, sem flutti það, fórst af styrjaldarorsökum ásamt öllum pósti og þar með handritinu. Nú í haust fékk ég aflur nýtt' handrit að sögunni, en um söguna sjálfa segir liöf. í hréfi til mín, dags. 3. ágúst J). á.: Smásaga Jiessi er í raun og veru um dálítið atvik í ævisögu minni — atvik frá Jieim dögum, er ég á fjórtánda ári eeldi dagblöð austur við liafið. Endurminningin um góða menn, sem við kynnumst, einkum á unglingsaldrinum, getur lialdizt í fjölmörg ár — alla ævi.“ Daginn eftir að handritið var sent af stað í annað sinn lieini til gamla landsins, með Jiessu bréfi, skrifar höf. mér langt bréf með simii föslu og fögru liönd, sem liélzt jafn áferðarfalleg fram á síðustu stundu, Jiótt bréfritarinn væri kominn á 80. aldursár. Bréf Jietta, dagsett 4. ágúst 1945, eða réttum mánuði áður en hann lézt, er síðasta bréfið, sem ég fékk frá honum. Ég get ekki stillt mig um að birta hér stuttan kafla úr Jiessu hréfi, af því að Jiað varpar Ijósi á líf, starf og ævilok þessa ágæta mannvinar og skálds. Kaflinn er um dagbók skáldsins: „Ég skrifa alltaf við og við smákafla í Dagbók mína, sem er mitt langlengsta skrif og nær frá 1. nóv. 1902 allt til Jiessa dags. 1 henni er ótalmargt, sem lítið eða hreint ekkert bókmenntalegt gildi liefur og á þess vegna mjög lítið erindi til almennings. En sú er J)ó ofurlítil bót í ináli, finnst mér, að ég hef gert mér það að

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.