Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 74

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 74
298 ELLIHEIMILIÐ EIMHEIÐIN verið eins liagsýnir fjármálamenn og liann. Þetta liérna með elliheimilið er allt þessum miklu veikindum og ellinni að kenna. ANNA: Nei, hann pabbi var ekki svona, áður en hann vissi. livað hann var mikið veikur. TÓMAS: Nei, síður en svo. En beztu menn verða oft eins og lingeðjari og öðruvísi en þeir eiga að sér að vera, þegar þeir vita, að dauðinn er á næstu grösum. Það er alvbg eins og þeir ímyndi sér, að það sé einhver trygging í — eitthvað vissara —, að gera einliver svonefnd „góðverk“, áður en þeir deyja, enda þótt þeim hafi aldrei fyrr doltið nein slík hölvuð vitleysa í liug. ANNA: Já, Tómas. Það er svoréiðis, eins og Iiann segir. að honum finnst, að hann hafi ekki látið nógu mikið gott af sér leiða í lífinu og vill ni\^bæta eittlivað úr þessu. Þetta er nú reyndar meira en broslegt eins og hann liefur alltaf borgað liverj- um sitt og greitt mikið til bæjarins — og svo skaffað mörgum atvinnu, líka út um alla sýslu og víðar að. TÓMAS: Já, það segir þú satt, kona. Fimm InindruS þúsund krónur! Minna mátti nú gagn gera. Þetta er heilt „kapítal“. Ég hefði með ánægju selt sálina úr mér til skrattans fyrir þá upp- hæð, meðan ég var ekki kominn í álnir. En ég treysti þér, Anna. Þú ert kona. Ef það væru margar eins og þú, þá væri þessu landi borgið. En það er eittlivað annað. Eintómar déskotans bölvaðar eyðsluklær, liugsandi um ekkert annað en pelsa, bíla og alls konar stáss, ef maðurinn þeirra á fáeinar krónur — —. (Hringt.) ANNA: Pabhi er að hringja. Hann vill að við förum að koma inn til sín. Mundu nú eftir að vera lipur og um fram allt að láta hann ekki finna, að þú sért óánægður með þetta. TÓMAS: Ég skal gera allt, sem ég get. Maður reynir nú eitt- hvað fyrir 500 000 krónur — og þó minna væri. (Þau fara inn í svefnherbergi Snorrasens.) TÓMAS: Góðan dag inn, Snorrasen minn. SNORRASEN: Góðan daginn, Tómas. Seztu hérna lijá mér, Anna mín, og fáðu þér sæti, Tómas. Ég ætla að tala við ykkur um þetta, sem ég var að segja henni Önnu minni frá. Þú veizt það víst, Tómas. Þetta um að gefa 500 000 krónur til þess að reisa myndarlegt elliheimili hér í bænum. Ég lield, að það verði aklrei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.