Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 100

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 100
ISIMREIÐIN IÐNSAGA ISLANDS, ritstjóri Guðm. Finnbogason. Tvö stór bindi með fjölda mynda. Ritið er samið af eigi færrí en 17 færustu mönnum, auk ritstjórans. Þetta er fyllsta menningarsaga þjóðarinnar, tilvalin tækifærisgjöf. Kostar (bæði bindin) heft kr. 100,00, innb. 140,00, í handbundnu skinnbandi kr. 250,00. Ultima Thule, stórmerkt sögulegt rit eftir dr. Vilhjálm Stefánsson, fjallar um íslenzk efni. Með myndum og kortum kr. 40,00, ib. 50,00. Til Heklu, ferðasaga frá íslandi eftir Albert Engström, hinn þekkta sænska kímniteiknara og snjalla rithöfund. Með fjölda mynda, þar á meðal teikningum eftir höfundinn. Kr. 35,00, ib. 45,00. Kynnið ykkur menningarsögu þjóðarinnar með því að kaupa og lesa Iðnsögu fslands! Ferðist til Ultima Thule með Vilhjálmi Stefánssyni! Standið á tindi Heklu hám með Engström! Bækurnar fást hjá bóksölum eða beint frá útgefanda. Ársæll Árnason Bankastræti 9. Reykjavík.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.