Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Side 27

Eimreiðin - 01.07.1946, Side 27
eimreiðin PRÉDIKUN I HELVITI 171 lóku að æsa hundana af nýrri ákefð og reyndu nú að koma þeim saman í áflog. Ég byrjaði á því að segja, að ég hefði verið sendur og að það gleddi mig mjög mikið að vera staddur á svona fögrum stað. Ég ®agði frá röddinni undarlegu, sem hafði sent mig, en ég nefndi ®kki staðinn. En ég sagði, að liði einhverjum illa liér þrátt fyrir alla þessa fegurð og skraut og viðliöfn, þá ætti ég að skila til hans, að til væri annar staður, þar sem öllum liði vel, þar sem gleðin ríkti og kærleikurinn fyllti allt, eins og sólskinið fyllti þennan fagra dag. Og ég mætti taka nteð mér þangað livern, sem vildi koma. Tveir menn voru nú komnir í liáværar samræður á bak við inig 0g þó í livarfi í næsta rjóðri. Ég lieyrði, að þeir voru að tala Uln peninga og voru ósammála. Svo lauk ég máli mínu, og álieyrendurnir stóðu upp og liristu S1gi eins og þeir væru að losa af sér einlivern óþverra. Varð ég ekki lítið liissa, er kona ein tók sig út úr hópnum, gekk hl mín og þakkaði mér fyrir ræðuna með liandabandi. Mér VUrð najög starsýnt á þá konu. Hún virtist ekki gömul, en hún Var nijög föl og þreytuleg, og æskubros liennar hlaut að vera lóngu dáið, því að það vottaði ekki fyrir leifum þess á vörum hennar. Hún var mjög fögur kona, liá og beinvaxin og tigin í framkomu. Það eina, sem lýtti liana, voru augun. Þau voru of föst. Þegar liún sneri við mér baki, sá ég, að liár hennar féll uiður á bakið í þykkum fléttum. Hún gekk til manns og ungrar meyjar, er stóðu þar skammt frá. Hin unga mær var í hvítum kjól, og þegar ég leit framan í liana, 8á hvernig bros móður hennar mundi liafa verið, meðan það hfði. En mér fannst ungmeyjuna mundi skorta festu móður sinnar. Maerin liorfði ákaft í kringum sig, líkt og hún væri að bjóða út ^vintýrum lífsins. Maðurinn var vandræðalegur á svip, eins og sá er, sem skammast s*n fyrir einhvern annan. Og ég skildi á svipstundu, livernig ástatt Vur- Konan lians var ekki með öllu viti. Einn strengur vitsmuna- hfsins hafði brostið, bros hennar dáið; sál hennar var köld eins sorgin, og augu liennar voru ófresk. Hún sá í gegn um hlutina, Seiu hún liorfði á.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.