Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 29

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 29
eimreiðin PRÉDIKUN I HELVÍTI 173 gosdrykkir, tóbak og sælgæti. Dálítið fjær stóð liópur af stálp- uðum drengjum. Voru það sennilega þeir sömu og áður liöfðu leikið með hundana. Auðsætt var, að þeir liöfðu eittlivað nýtt á prjonunum. Vissi ég ekki, livað það var, fyrr en ég sá framkvæmd þess. Eftir ítarlegar umræður gengu þeir til sölumannsins og Sogðu honum einliver mikil tíðindi. Heyrði ég undir væng, að þau v°ru um unga stúlku og ungan mann og skóginn, því að þangað lientu þeir. Bnðust tveir drengjanna til að fylgja kaupmanni, en liinir sögðust skyldu gæta varningsins á meðan. Hljóp sölu- oiaður svo af stað inn í skóginn og tveir drengjanna með lionum. Hinir skipuðu sér kringum söluborðið, og þó að þeir færu gæti- ieSa, duldist mér ekki, að þeir stungu einu og öðru í vasa sína, saelgæti, sígarettum og ölflöskum. Eftir drykklanga stund komu hlaupararnir aftur. Sölumaðurinn þakkaði lijálpina, gaf drengjunum brjóstsykur, og héldu þeir svo 11111 í skóginn, glaðir á svip og ánægðir með heppni sína. Dansinn 'hinaði, og innan úr veitingatjaldinu barst söngur, en lieldur Vlrtist liann vera sneyddur blæfegurð. Skyndilega kvað þar við ógurlegt öskur, sem tók yfir alla aðra káreysti, síðan margrödduð liróp: Jesús rninn góður, liann ^tegur allt niður af borðunum.“ Mikil brothljóð heyrðust og svo: „Guð almáttugur, hann er °rðinn snarvitlaus. Takið þið lielvítis manninn. Hann er orðinn ^lrjálaður. Andskoti er að sjá þetta.“ Á sama augnabliki þeyttist út úr tjaldinu ungur maður, alls- Pakinn niður að mitti, vöðvastæltur og fagurlega vaxinn, og öskr- aði um leið og hann kom undir bert loft: „Djöööffullinnnn.“ Menn komu á eftir lionum og ætluðu að handsama hann, en hann sneri sig af þeim og sló þá niður hvern af öðrum. Hann Var sýnilega afar sterkur. Svo þreif liann upp stöng mikla, sem notuð liafði verið við 1l)róttirnar fyrr urn daginn og sveiflaði henni í kringum sig með beim ummælum, að liann skyldi drepa livern þann, sem kærni llaerri sér. Óð hann aftur og frani um völlinn, og flýðu allir hurt 1 Jauðans afboði. Ung stúlka gekk fram, lítið drukkin. Hún ætlaði að sefa hann.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.