Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 37

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 37
eimreiðin ÍSLAND 1945 181 Ríkisstjórnin hefur gerzt aðili að stofnun gjaldeyrissjóðs og al- þjóöabanka samkvæmt samþykktum Bretton Woods-ráðstefnunnar í júlí 1944, og á Island að leggja til þessara stofnana 2 millj. dollara. Til Hjálpar og vi3reisnarstofnunar hinna sameinu&u þjóða, UNNRA, hefur Islandi verið gert að greiða 5 millj. 463 þús. kr. og að líkindum viðbótarframlag, sömu upphæð og áður, samkv. samþykkt á UNRRA-ráðstefnunni í London í ágúst 1945. VIÐSKIPTI. Stærsta viðskiptaland vort á liðna árinu var Bret- land og þar næst Bandaríkin. Verðmæti innflutningsins frá Bret- kuidi nam 70 millj. kr. (1944: 51,1 millj. kr.), en útflutningsins til Rretlands 187,2 millj. kr. (227,6), verðmæti innflutningsins frá Bandaríkjunum 182,1 millj. kr. (165), en útflutnings til Banda- ríkjanna 25,4 millj. kr. (23,7). Útflutningurinn á árinu til annarra únda en þessara var: Til Danmerkur 19,7 millj. kr. (0), Frakk- lands 14,8 millj. kr. (0), Svíþjóðar 14,7 millj. kr. (0,2), Noregs 2,6 millj. (o), Belgíu 1,3 millj. kr. (0), Hollands 1 millj. kr. og til læreyja, Irlands, Kanada og Kuba innanvið 1 millj. kr. til hvers. Aftur á móti var flutt inn frá Kanada á árinu vörur fvrir 33,3 millj. (27,6). Frá Svíþjóð nam innflutningurinn 17,2 millj. kr. (0,03), Sviss 11 millj. kr. (2,1), Brasilíu 1,6 millj. kr. (1,2), Portugal 0,7 núllj. kr. (0,1), Spáni 0,3 millj. kr. (0,07), Irlandi 0,3 millj. kr. (0,06), Færeyjum 0,2 millj. kr. (0,06), Danmörku 2,2 rnillj. kr. (0), Voregi 0,3 millj. kr. (0), Hollandi 0,3 millj. kr. (0) og frá Belgíu 0503 millj. kr. (0). Heildartölur inu- og útflutnings síðustu fjögur árin voru þessar: Innflutt: Útflutt: 1945 ...................... kr. 319,8 millj. 267,3 millj. 1944 ....................... - 247,5 — 254,3 — 1943 ....................... - 251,3 — 233,2 — 1942 ....................... - 247,7 — 200,5 — Samkvæmt þessu varð verzlunarjöfnuður ársins 1945 óhagstæður Ul« 52,5 millj. kr., en árið áður liagstæður um 6,8 millj. kr. Inni- eignir erlendis í árslok 1945 námu um 467,3 millj. kr., en í árslok ^44 um 563 millj. kr. Sérstakt ráð réð úthlutun erlends gjald- eyHs til landsmanna. Ráð þetta tók til starfa í ársbyrjun 1943, og nefnist ViSskiptaráS. En á árinu 1945 tók NýbyggingarráS einnig úl starfa, samkvæmt lögum um hina svonefndu nýsköpun, og

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.