Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 52

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 52
EIMREIÐIIí I Hjálpin að heiman. — Ahrif erlendra blaða. Eftir Þorstein Stefánsson. Það var fallega gert af Islendingum, þegar „Esja“ kom úr fyrstu utanför sinni eftir stríðsárin, að veita löndum sínum þær rausnarlegu viðtökur, sem raun varð á.Þaðvar fallega gert af því fólki, er sendi pakka með »lls konar gjöfum til vina og vandamanna í Danmörku, sem vissulega liöfðu farið margs á mis á þessum árum- Og það var einnig virðingarvert og vel til fallið, að Islendingar söfnuðu inn fé til útbýtingar í vörum meðal dönsku þjóðar- innar. En liafa menn liér heima atliugað, að í Danmörku eru íslend- ingar, sem enga hjálp og enga uppörvun liafa lilotið, þrátt fyrir lok lieimsófriðarins? Þetta er fátækt fólk, sem vegna atvinnu sinnar, veikinda eða annarra orsaka engan kost á eða hefur átt a því að heimsækja föðurlandið, hversu fegið sem það vildi. Bla- snautt og hálfnakið fólk á erfitt með að taka sér langferð a liendur. En því er nú einu sinni þannig farið í lieiminum, að þvl efnaðri sem menn eru, þeim mun fleiri vilja gefa mönnum gjafir? því fátækari, að sama skapi færri vinirnir. Ég þekki konu eina íslenzka, sem er ættuð austan af landi, en hefur þrælað í Kaupmannahöfn mikinn hluta ævi sinnar. 1' >r,r nokkrum árum varð hún fyrir því skakkafalli að missa lieilsuna og liefur þurft að liggja lengi á sjúkrahúsi. Samt var hún komu1 á fætur aftur, en vegna örbirgðar várð liún til dæmis at sitja i óuppliituðu lierbergi síðastliðinn vetur. En þá gengu hráslaga- kuldar í Danmörku. Munu flestir fara nærri uin það, hvaða áhrif slíkt hefur á sjúkling. Enginn sendi konu þessari pakka. Og jól111 Þorsteinn Stefónsson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.