Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 55

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 55
EIMREJIÐIN HJÁLPIN AÐ HEIMAN. — ÁHRIF ERLENDRA BLAÐA 199 seinna, að blöðin urðu á ný að birta smátilkynningu. Þar stóð stutt °g laggott, að mál Guðmundar Kambans, rithöfundar, væri nú rannsakað til fulls og alls og eftirlaun frú Kambans ákveðin. Síðan lief ég ekkert frétt frá blaðinu. Mönnum þeim, er ódæðið frörndu, liefur, svo að ég viti til, bvergi verið liallmælt, því síður hegnt, og almenningur í Danmörku trúir því enn, að Guðmundur Kamban liafi v erið seknr landráðamaður. En liér vil ég leyfa mér að láta þá skoðun mína í ljós, að of lítið bafi verið til þess gert af Islands liálfu að stemma stigu fyrir áhrifum þeim, sem miður beppilegar erlendar blaðagreinar liafa komið til leiðar. Það er ekki nóg, að send seu heillaóskaskeyti við hátíðleg tækifæri. Bæði í Danmörku og fleiri löndum þyrfti að liafa menn, sem fylgdust nákvæmlega með öllu, sem um ísland og Islendinga væri ritað — menn, sem vildu, þyrðu og gætu á vegum íslenzka ríkisins krafizt opinberlegrar leiðréttingar á því, er þar færi afvega. Ég er sannfærður um, að ef nógu mikið væri til þess gert, og ef farið væri að með viturleika og lagni, myndi liægt að útrýma misskilningi þeim smátt og smátt, sem nú liefur komið í ljós, og efla nýtt traust og vináttu milli vor og fvrrverandi sainbands- lands vors. En það yrði ábyggilega báðum þjóðum til beilla. Minkarækt \ tómstundum. Minkaskinn eru talin einhver dýrustu og vönduðustu loðskmn, sem h*gt er að fá. Loðkápur úr minkaskinnum hafa hingað til verið ein- bverjar dýrustu kvenkápur á heimsmarkaðinum og ekki á annarra færi en auðugra kvenna að afla sér þeirra. En þetta er að hieytast. ,-ma nhnkabú má hafa á sveitabæjum, í görðum að húsabaki í kaupstöðum °S þorpum. Nauðsynlegt er að fylgja föstum reglum við mmkarækt. bær helztu eru þessar: 1) Hæfilegt fæði. Nota má nálega hvaða matarúrgang sem er, svo kjöt, kálmeti og mjölmat. Vatn þurfa minkar að hafa nægilegt, og ágætt er að gefa þeim lýsi öðru hvoru. Það gerir skinnin áferðarfallegn. 2) Hreinlæti. Hreinsið greni minkanna a. m. k. þrisvar í viku. 3) Rétt heilsuvernd. Haldið augum og löppum dýranna hremum. Ef skilyrði eru góð og dýrin vel hirt, vinna nálega engir sjúkdómar á þeim. 4) Rétt er að fara hægt af stað með minkarækt, þreifa sig afram og hera af reynslunni. Farið vel að dýrunum og hænið þau að ykkur. Hafið •íafnan þykka vettlinga á höndum, þegar þið eigið við mmka. Þeir geta bitið illa,

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.