Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Side 56

Eimreiðin - 01.07.1946, Side 56
eimreiðin Tvö skaul sljórnmálanna. Eftir Iialldúr Slefánsson■ Það er að verða æ ljósara með hverju árinu sem líður, að stjórnmálabaráttan — bæði valdstreitan um heimsyfirráðin og valdstreitan innbyrðis í liverju ríki — er að liverfast meir en áður til tveggja höfuð- skauta. Hún er að verða valdstreita á milh tveggja andstæðra hagkerfa, og fylgir hvoru hagkerfinu sérstakt stjórnarform. Annarsvegar er liagkerfi, sem vér þekkj- um af eigin raun, hagkerfi einkareksturs og athafnafrelsis, er bezt þróast við lýð' ræðislegt stjórnarfar og almenn mannréttindi. Hinsvegar er hagkerfi |)jóðnýtingarinnar og sósíalismans, seiu vér þekkjum ekki af eigin raun í sinni fullkomnu mynd. Það samrýmist ekki athafnafrelsi og almennum mannréttindum °r fær ekki staðizt nema með einræðislegum stjórnaraðferðum. Þessi tvö hagkerfi og stjórnarform standa ólíkt að vígi í ýnisu tilliti í valdabaráttunni. Hagkerfi og stjórnarform einkarekstursins og lýðræðisins hefur verið svo frjálslynt, (ógætið væri e. t. v. réttara að segja), að taka sósíalismann og ala hann við brjóst sér áratugum saman og leyh* honum að starfa sem einskonar „fimmtu lierdeild“ innan si»s athafnalífs og stjórnkerfis. Gengur það að því leyti ekki lieih til úrsliíaleiksins unt heimsyfirráðin, því eðlilega liefur áratuga skemmdarstörf andstöðukerfisins ekki látið sig án vitnisburðar 1 liagkerfi og stjórnkerfi einkarekstursins. Má þar til nefna t- ^ ofurvald stéttafélaga, sem lýðfrelsisríkin fá nú orðið ekki ro» við reisl nenia með því að grípa til hervaldsins, sem nýlegaI fregnir frá umheiminum votta. Stéttafélögin er ekki um að saka á meðan þau fara ekki út fyrir sitt lögleyfða réttindasvið. Aftur á móti liefur hagkerfi og stjórnkerfi sósíalismans þ‘ir Halldór Stefánsson.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.