Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 65
eimreiðin FLÓTTI 209 inu Kristín Sigurðardóttir undir. Læknirinn kannaðist við nafnið. Höfundurinn stóð framarlega í kvenréttindamálum. En pró- fessornum liafði alltaf fundizt Kristín Sigurðardóttir þreytandi °g einföld. Hún tignaði liann eins og svo margar aðrar frúr, æðri °g lægri, en öll þessi pilsatilbeiðsla hafði aldrei verið lækninum að geði. Þó liafði hann orðið að taka fullt tillit til þeirra mörgu ágætiskvenna, sem veitt liöfðu félagssamtökum lians öflugan stuðning. Læknirinn greip niður í greinina: “. . . . þó ég sé engin áhrifamannesk'ja. Samt vildi ég leyfa mér að bera fram þá tillögu, að þegar prófessor Hermann Hermannsson deyr, því auðvitað deyr liann einlivern tíma, eins og allir, þó krabbameinið verði lionum ekki að bana, þá verði liann grafinn á Þingvöllum meðal mestu ágætis- manna þjóðarinnar, og mér finnst . . . .“ Hér nam læknirinn staðar, og hann kastaði blaðinu á horðið. Heira vildi hann ekki lesa. Hann tók að sér gleraugun, en höndin á lionum liríðskalf. * Morguninn eftir sat Herinann prófessor enn í leðurstóhium við stóra borðið. Nú var engin sól. Úti var dumbungsveður, en það 11ufði rignt mjög mikið um nóttina. Steinhúsin voru dökk af regn- bleytunni, og gruggugir lækir liðuðust í aurnum ineðfram gang- 8tettunum. Menu gengu um götuna og liurfu inn í dumbunginn °g drungann. Einstöku bifreiðar, með regndropa á gljáandi málningunni, runnu liljóðlega framhjá. Læknirinn var í þungu skapi. Hann var þreyttur eftir daginn sein leið — og liafði sarna og ekkert sofið um nóttina. Afmælisgest- irnir fóru seint, þeir sátu lengi yfir glösurn og reyktu digra vindla. Lækninum fannst þeir aldrei ætla að geta slitið sig upp úr stólun- Uln. En svo tíndust þeir smátt og smátt hurt. Ef til vill liafði það verið skakkt af honum að afþakka samsætið, sem lionum hafði stað- til boða, það liefði ef til vill tekið fljótar af. 1 gærkvehli fundust honum jafnvel vinirnir leiðinlegir. Sæmundur liafði komið, en staðið stutt við. Líklega tafði hann oftast ekki lengi á slíkum mann- Lmduni. Læknirinn rifjaði upp fyrir sér, að hann liafði einlivern 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.