Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 66
210 FLÓTTI EIMREIÐIN tíma komið með Sæmundi til vinar þeirra beggja, sem átti sér einhvern merkisdag. Þá liafði Sæmundur viljað fara fljótlega aftur. Það var ekkert óvenjulegt eða óeðlilegt, þótt liann liefði ekki lieldur setið lengi í gærkveldi. Blöðin frá því um morguninn lágu á borðinu. Hann vissi, að í þeim mundu vera langar greinar urn afmælið, en hann vildi ekki lesa neina þeirra. Hann vissi, livað þar mundi standa. Blaðamenn- irnir töldu auðvitað upp allar gjafirnar, sem honurn liöfðu borizt, og ávörpin frá ýmsum félögum. Sérstaklega mundu þeir tala með miklum fjálgleik um stóru ríkissjóðsgjöfina og láta þess getið, að hann hefði lýst því yfir, að hann mundi ef til vill síðar ráðstafa þessari miklu gjöf til sérstakra þarfa. Þetta mundu blöðin segja og margt fleira. Læknirinn sat boginn í stólnum og studdi öðrurn olnboganum á lmé sér. Það var rétt, að hann liafði sagt í þakkarræðunni, að liann mundi „ef til vill“ síðar ráðstafa þessari gjöf á sérstakan hátt. Hann hafði með vilja orðað þetta svona. Þetta „ef til vill“ var ólíkt honum. 1 þessum þremur orðum gat ósigur lians falizt, sá eini ósigur, sem hann hafði beðið, en lokaósigur um leið. Hann var ekki fjáður maður, það sem hafði aflazt, hafði eyðzt. Ef til vill þurfti ekkjan lians á þessu fé að halda. Læknirinn hrökk upp úr hugsunum sínum. Þetta var í fyrsta sinni, sem hann liugsaði um konu sína sem ekkju, áður hafði þetta vakað óljóst fyrir lionuni, en nú skaut upp orðinu ekkja. Áður liafði hann liugsað í því formi, að ef hans hjálpar nyti ekki lengur við, þyrfti konan hans ef til vill á peningunum að halda. Nú kom orðið ekkja fyrst í liuga lians. Honum fannst allt í einu, að konan sín væri ef til vill raun- verulega nú þegar orðin ekkja. Orðin „ef til vill“ urðu eins og þrjú liögg, sem harin voru inni í liöfði hans, aftur og aftur, ef til vill, ef til vill. Læknirinn stóð upp og gekk út úr herberginu. Hann þurfti að tala við sjúkrahússtjórnina eftir nokkra stund, og liann hjó sig til ferðar. Hermann læknir ók venju fremur liart til sjúkralxússins. Á leið- inni flögruðu liugsanir hans að því sama og áður. En svo rykkti liann sér til í sætinu við stýrið, eins og hann væri að hagræða sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.