Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 69
eimreiðin FLÓTTI 213 þekkt þau mikið. Konan. lians liafði gsett þess, að þau trufluðu hann ekki, þegar liann var heima. Þau liöfðu vaxið upp eins og gras, sem liann vissi að mundi spretta upp eftir lífsins lögum, en hugsaði ekki frekar um. Ef þau sluppu inn til lians, þegar liann Var að starfa eða lesa lieima, þá ýtti hann þeim góðlátlega iit fyrir dyrnar og bað konuna eða stúlkuna að láta börnin liafa eitthvað til að leika sér að, eða setja þau út í góða veðrið. Hann þekkti börnin sáralítið, vísindin tóku liann frá þeim. Ví8indin! Þau voru þarfari. Hann fórnaði sér fyrir þjóðina. píslarvottur böls og sársauka, sannleiksboðberi —. Ein röddin í huga hans sagði: Þú liefur fórnað þér fyrir lýgi. Trú er eins og ábreiða, sem menn breiða yfir sig til að verjast kulda. Hann hafði veitt þúsundum trú, lieita trú. Átti hann að svifta fylgjendur sína þessari værðarvoð? Nú átti liann að velja milli þess að játa eða játa ekki? Hann varð að taka ákvörðun. — Allt í einu var hlið- hiu að garðinum við liúsið skellt liarkalega aftur. Læknirinn hrökk við, stóð upp og leit út um gluggann. Það var Tryggvi gamli, harlinn, sem sló blettinn. Læknirinn slengdi pappírshnífnum á borðið. Hann fór í treyj- Una, sem liann liafði lagt af sér, og kippti fast í boðungana eins °g hann væri að lirista af þeim ryk. Hann reyndi enn að reka hugsanir sínar á flótta, púkana, sem komu utan úr myrkrinu, Uærðir af margra nótta andvökum og erfiði jafnmargra daga. A»t í einu tók læknirinn ákvörðun. Hann ætlaði til Sæmundar, beir liöfðu talað um að hittast í dag. Sæmundur var nú á lækn- higastofunni. * Herntann prófessor steig flýtislega út úr bílnum við liús Sæmundar læknis og liraðaði sér upp tröppurnar. 1 biðstofunni Var enginn, en kona með ungan dreng við liönd sér kom rétt á liæla honum. Læknirinn drap á dyr, sem lágu úr biðstofunni inn í ækningastofuna. Dyrnar opnuðust óðara. Maður í livítum k\ rtli °m í gættina. Þeir heilsuðust stuttlega og hurfu svo báðir inn. Sæniundur læknir leit ekki til konunnar með drenginn, og óvíst hvort hann hefur tekið eftir henni. Hann lokaði hvítmálaðri hurðinni, og hún féll að stöfum með hörðum rykk. bað heyrðist ekkert út um þessar dyr. L'ábknarnir tveir voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.