Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 72

Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 72
216 FLÓTTI EIMREIÐIN Þótt hann flýði án þess að játa, mundi engin manneskja bíða tjón. Flýja, það var einmitt svarið, sem liann liafði svo lengi grafið eftir. Hann fann það nú á botni hugar síns eftir langa leit. Þar lá svarið innan um lirúgur af ónýtu rusli. Honum liafði til dæmis dottið í liug að ganga keikur upp í ræðustól á fundi „sambands- ins“, segja frá öllu, leysa upp félagsskapinn og taka á sig allar byrðar. Honum liafði dottið í lxug, að þetta væri karlmennska. Ef til vill var það karlmennska, eða var það hégómaskapur? Slíkt gat hann ekki. Hann brast kjark. Hann var lítill karl, alltaf lítill, en þægilega lítill þó til að flýja, það tæki enginn eftir því, liann skyldi smjúga. Hugsanir læknisins komu í æstum rokum, eins og sjólöður. Hann hélt fast um stýrið og lierti ferðina. Nú lá á. Hann var að flýja. Hann var ákveðinn, og stundin var komin. Hann vissi líka livernig hann átti að framkvæma flóttann. Einn bærinn enn. Til hvers eru öll þessi húsakríli og allir þessir menn? Hundur kom þjótandi niður túnið, en liætti hlaupunum, þegar liann sá, að liann næði ekki bílnum. Hundur. Það var rétt eins og sálir allra manna væri komnar í þennan hund. Þeir mundu elta liann, gelta að honum, ef liann ekki flýði nógu liratt. Framundan var alllangur vegarkafli, sem var beinn, en svo kom brú, sem lá á ská yfir ána, sem féll í breiðum gljúfrastokki. Af liverju þurfa allar brýr að liggja á ská við veginn? Lækn- irinn brosti. Svona eru handaverk mannanna. Hann steig þéttar á bensínið. Hraðinn jókst, 75 kílómetrar, 80 kílómetrar, 95 —- þúfurnar og hólarnir þutu framhjá. Brúin nálgaðist. Mælirinn lioppaði, 100 kílómetrar, 110 kílómetrar. Læknirinn sté bensínið í botn — áfram, áfram, á hrúna. Bifreiðin lientist inn á brúna, gegnum liandriðið en rakst um leið á stólpa, sem hrökk í sundur. Yagninn þeyttist niður í gljúfrin. Um leið og liann kastaðist niður, náði dálítill sólargeisli í gljáfægt þakið á bifreiðinni. Geislinn kastaðist léttilega langt burtu eins og glampi af speglh sem glettinn skólastrákur tekur í laumi úr vasa sínum til að láta ljóskeiluna dansa rétt fyrir ofan höfuðið á æruverðum kenn- aranum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.