Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Side 78

Eimreiðin - 01.07.1946, Side 78
222 FORNRITIN OG VÍSINDAMENNIRNIR EIMREIÐIN Þa3 er líkast því sem eitthvaS liafi hlaupið í baklás hjá skýr- andanum. Texti lians, ritaður með rúnum, er 94 rúnir. Eftir tilgátu M. Olsens ætti þær að vera 96 eða 88. S. N. notar í sinni vísu “skáldamáls,, tæpitungu Finns J- (o: „fyr“ í st. „fyrir“ og „of“ f. ,,umb“). Ef lagfærðar eru þessar villur, þá verða rúnirnar 97, eða einni rún of margar. Það merkir, að einliversstaðar sé enn villa í vísunni. Hér hefði því átt að birtast honum tækifæri til þess að rann- saka, hvort tilgáta próf. M. Olsen „reynist rétt“. Og ekki hefði liann þurft að leita lengi. 1 Skjd. A I, (Kbli. 1912) bls. 323, segir, að í hdr., sem merkt er 61 og Fl, sé orðið „brimgaltar“, sem skýring lians veltur á, ritað: „brimgalta“. Sé sá ritliáttur orðsins réttur, þá eru 96 rúnir í vísunni, eins og þær ætti að vera samkv. tilgátu M. Olsen: „auk furir lista | liþu fram uiþir = 26 liaturs umh liaf | hart kulsuartir = 26 hukt uar inan | alt brimkalta = 23 suþr saskiþum | sut aikuta“ = 21 96 En liér við bætist, að þá er vísan auðskilin liverjum manni án nokkurra heilabrota-um falin fjallsnöfn, eða: „al11 Suðr-Eikunda- sund, innan brimgalta (stóru hafskipanna) vas byggt sæskíðum (smóskipum), eða „Fyrir innan liafskipin var fjöldi smáskipa a Suðr-Eikundasundi.“ Halda menn, að skýring S. N. hefði orðið önnur ef handritin hefði legið hér í Reykjavík? Eða þráin eftir því að vita hvort til' gáta M. Olsen væri rétt, hefði aukizt, ef leita hefði þurft í ara- grúa af handritum, í stað A-deildar N. isl. Skjd? Ég er vantrúaður á það. Hin meistaralega tilgáta um falda örnefnið hefði ekki niátt tapast, hvað sem öðru leið. Slíkar liugdettur fæðast ekki á liverjun1 degi. Þeirn verður að halda til haga. Annað dæmi um vinnubrögðin, af handahófi valið, er vl®a Háreks í Þjóttu, 102. vísa Heimskringlu II. Hún hljóðar þar þannig: „Ráðit hefk at ríða Rínleygs heðan mínum láðs dynmari leiðar löngum heldr an ganga

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.