Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 84

Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 84
228 FORNRITIN OG VÍSINDAMENNIRNIR EIMRBIÐIN er á „glærum ís“ = leiðin liggur yfir glæran ís“, m. ö. o., ferðin getur endað með skelfingu. Hún á og vel við í orðinu „glænýr“. Glœr ís er nýr og getur aldrei orðið gamall, því að eldist hann, hœttir hann að vera „glœr“. Sólin, tíminn og veðráttan sjá um það. Ég lief eitt sinn átt þess kost að sjá glæ myndast. Ég hafði verið sóttur út í Arnardal. Um kvöldið, þegar lagt var af stað heim- leiðis, í róðrarbáti, var stillilogn, tunglsskin og farið að frysta. Það var góður skriður á bátnum, því að ræðararnir voru góðir, en þegar við komum nokkuð inn eftir firðinum, fór smátt og smátt að draga úr skriðnum eftir hvert áratog, það var eins og sandpappír væri nuddað um bátsldiðarnar, og meðfram þeim var gráleitur frauður, sem maður sá, að voru örsmáir ískristallar, ef maður stakk hendinni í sjóinn og tók dálítið af sjó í lófa sinn. Það sáust smáglæringar þegar tunglsgeislarnir brotnuðu í þeim. Þegar innar dró liöfðu kristallarnir frosið saman og orðið að næfurþunnri skán, sem gaf frá sér skæra tóna, þegar báturinn braut hana. Það var líkt því, sem næfurþunnum kampavínsglösuni væri slegið saman svo fast, að þau brotnuðu. Vísindamennirnir tala ávallt um forfeður vora, sem frumstœða í hugsun, til þess að sýna muninn á sér og öðrum nútímans mönn- um, saman borið við gamla fólkið. En þó að ég sé nútíma „pr°‘ dúkt“, þá hlýt ég að vera mjög frumstæður, því að mér finnst eg skilja mjög vel, að forfeður vorir, sem töldu að ljósið, í öllum þess myndum, væri guðlegar verur, sem þeir kölluðu Æsi, Vain og Álfa, gerði „glœinn að hestsheiti. Ljósagnirnar, sem þeir sáu í glænum, voru ef til vill í þeirra augum lillirjjósálfar, seni þeystu til þeirra á litlum gæðingum — kristöllum glæsins — ser» bar svo fljótt yfir, að þeir hurfu sjónum manna um leið og þeir birtust. Skæru tónarnir, sem heyrðust, þegar glærinn brotnaði, hefur ef til vill orðið jódynur þessara litlu gæðinga, í eyrum göinh1 mannanna. 1 þulum Snorra-Eddu er „glœ.r“ einnig talinn hoga-heiti. Þetta mun gert af vangá, sem víðar verður vart í þulunum, þ. e., að orð, sem er hluti úr kenningu, sé talið heiti. Kenningin mætti t. a. 111 • liafa verið: glœr Hildarliagls = liestur örva = bogi, en snúizt 1 liöfðinu þannig, að kenningin merkti „örvabogi“ og „glœr“ þar af leiðandi eitt út af fyrir sig merkti: bogi, en ekki öll kenH' ingin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.