Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Side 91

Eimreiðin - 01.07.1946, Side 91
®IMREIÐIN J°’>as Hallgrímsson: LJÓÐMÆLI. Tómas GuSmundsson gaf út á 100 ara dánarafmœli skáldsins. Reykja- vík 1945 (Helgafell). Einn af forfeðrum vorum kvað fyrir ®varlöngu: Snotrs manns lijarta verðr sjaldan glatt, ef sá es allsnotr, es á. — Þungt skap, andvökur og drauni- yn*li hafa jafnan verið eiginleikar, Sem fylgt liafa íslendingum um allar aldir. Ef til vill er sú kynslóð, sem nu er að ná þroska, eitthvað að breyt- ast’ '— verða léttari í lund og bjart- S^nnE — en erfitt er að dæma um Þctta að svo stöddu. Það var engin tilviljun, að Jónas ^ allgrímsson varð eitthvert hið óst- gnasta skáld vort, — fyrst og fremst a bví að hann var skáld, frumlegur ng ramíslenzkur, þótt kvæði lians liafi æ af þeirri stefnu í skáldskap, sem tlm hans daga (og óður) var rikjandi * Evrópu. — Smekkur lians var liár- mn og vandvirkni í hezta lagi á form °g tungu. Han var ljóðskáld í fremstu á Eeimsmælikvarða. — En auk þess var öll ævi hans vafin "nðu angurhlíðra, dapurlegra örlaga: astar, er ekki fékk fullnægingu, glæsi- "ennsku, er ekki fékk notið sín sök- m fátæktar, brennandi þrár til vís- u"’kana og starfa, er heilsuleysi og ýms önnur atvik hömluðu, að gæti komið til fullra framkvæmda. Og svo liið slysalega fráfall lians á bezta blómaskeiði ævinnar. Ef til vill liefur sagan varpað rómantískari hlæ á dán- arheð Jónasar Hallgrímssonar en rétt er (shr. grein dr. Gunnl. Claessen í „Heilbrigt líf“ 3.—4. li. 1945). En livað sem því líður, neitar því enginn, að örlögin voru þá meinleg, er þess- um snillingi var svipt burt svo fljótt. — Lundarfar Jónasar hefur sennilega orðið að vera eins og það var, til þess að liann yrði það, sem liann varð — sem skáld. Og ýmsir þeir örðugleikar, sem honum mættu, liafa skapað hans heztu kvæði. Þannig er það ætíð. — Það eru aðeins hin óortu kvæði, sem vér liörmum, að ekki urðu til. En vitanlcga er fánýtt að fást um slíkt. —• í þau hundrað ár, sem liðin eru síðan skáldið dó, hefur þjóðin lesið og lært kvæði Jónasar Hallgrímssonar meira en kvæði nokkurs annars skálds. — Þessi skrautlega og fagra útgáfa af ljóðmælum Jónasar Hallgrímssonar, á 100 ára dánarafmæli hans, er veg- legur minnisvarði og sýnir mikla rækt- arsemi útgefendanna, Helgafells, við hið hugþekka skáld. Sjaldan eða aldrei liefur vandaðri frágangur sézt á bók, útgefinni hér á landi, enda mun ekkert liafa verið til sparað að gera liókina sem bezt úr garði. Út- gefendur liafa hér tjaldað því, sem

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.