Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 95

Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 95
eimreiðin RITSJÁ 239 að afla sögunni meiri vinsælda þar en annars mætti ef til vill vænta um bók, sem eklci gefur sérlega fagra mynd af framferði Dana á íslandi um það leyti, er sagan gerist. Svo virðist af málinu á þessari bók sem höf. hafi náð allgóðum tökum á danskri tungu. En nú mun liann liugsa hl að taka upp aftur að rita á móður- máli sínu, enda setztur að hér á landi. Sv. S. HRINGSJÁ. ísland og íslendingar erlendis. Hinn góðkunni landkynnir vor í Vesturheimi, dr. Richard Beck, lield- t'r áfram að fræða landa vestra — og enskumælandi menn þar einnig — um Island og íslenzkar hókmenntir og 'nenningu. Hann er afkastamikill sem áður og dregur ekki af sér. í vorhefti ttmaritsins The American Scandinavi- an Review 1946 ritar liann yfirlits- K'ein um íslenzkar hækur síðustu arin og drepur þar á lielztu viðhurð- lna í bókmenntaheiminum íslenzka styrjaldarárin. Greinin heitir The Lit- terary Scene in Iceland og fylgja henni myndir af þeirn skáldunum Halldóri Kilj an Laxness, Gunnari Gunnarssyni og Kristmanni Guð- mundssyni. I þessu santa liefti Hirtist sagan „Nýja ísland" eftir Lax- ness, í enskri þýðingu þeirra A. Ey- ^ergs og Johns Watkins. I Tímarit í*jóðræknisfélagsins 1945 ritaði Beck allítarlega um DavíS Stefánsson skáld °g t Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 1946 um Jóhann Magnús Bjarnason skáld, en Beck er ritstjóri þessa tíma- r‘ts. Þá kom út árið sem leið lítið Ijóðakver á ensku eftir Bcck, og mun bað fágætt, að íslendingur yrki á enska tungu. ICverið heitir A Sheaf °í I'erses (The Columhia Press, Ltd., Winnipeg 1945). Kvæðin eru níu og það tíunda hefur Dr. G. J. Gíslason þýtt úr íslenzku. Skáldsaga Halldórs K. Laxness, „Sjálfstætt fólk“, sem kom út í enskri þýðingu á forlag Allen & Unwins, Ltd. í fyrra, er nú komin út í Banda- ríkjunum í meir en liálfri milljón eintaka. Þá er einnig fyrsti þátturinn úr þríþáttungnuin eftir Laxness um Jón Hreggviðsson, „lslandsklukkan“, kominn út í danskri þýðingu nú i liaust, á forlag Gyldendals í Kaup- mannaliöfn. 1 enska vísinda-tímaritinu Nature frá 22. júní þ. á. hirtist grein eftir dr. Alexander Jóhannesson um uppruna tungumála (Origin of Languages, Na- ture, Vol. 157). í greininni skýrir höf. frá rannsóknum sínum til skýringar þeirri kenningu, að rekja megi upp- runa orðanna til ósjálfráðra látbrigða frunnnannsins og hljóðfyrirbrigða í náttúrunni. En fyrir þessari kenningu sinni hefur hann áður gert grein í sér- stöku riti, sem út kom í Rvík. 1943, eins og kunnugt er. Dr. Alexander hefur tvívegis áður ritað um þessi efni í sama tímariti (sjá Nature 5. febr. 1944 og 7. okt. 1944).. Sv. S. ÍSLANDICA, VOL. XXXI. The Saga of Thorgils and Háflidi (Þorgils saga ok HafliSa). Ediled with an In- troduction and Notes by Halldór Hermannsson. Ithaca, New York, 1945 (Cornell TJniv. Press). Með þessu nýja hindi Islandica hefst fjórði tugur þess vandaða og innihaldsríka ritasafns prófessors Ilalldórs Hermannssonar, sem löngu er orðið ómissandi öllum þeim, sem við íslenzk fræði fást meira en að nafninu til- Þessi rit lians, eru einnig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.